Kirkjuritið - 01.09.1977, Side 26

Kirkjuritið - 01.09.1977, Side 26
Grjótbálkurinn í Skálholti, — undirstaSan fundin. í messunni, tók ekki betra við. Hauka- dalur er dýrlegur staður, og þá ekki sízt í logni og sólskini. Áin niðar þarna undir kirkjugarðinum. Allir voru fegn- ir þessum viðtökum utan kirkjunnar. Og svo var farið að ganga þarna um kring. Þá veitti ensk dama, sem þarna var stödd sem gestur, því athygli, að hundur einn var grænn á annarri hlið- inni. Og hún fór að spyrja, hvort þetta væri algengur litur á hundum hér. Hundurinn var sem sé mórauður hin- um megin. Þá var farið að athuga mál- ið og kom i Ijos, að allir voru orð . . .. Ilirll 00 meira og minna græmr a oxlum víðar. .f Þá hafði kirkjan verið máluð 'V ^ messu, en það var grafið svo þélt a henni, að mönnum hætti til að við veggina, þegar þeir gengu kr' um hana. Ég held nú, að þörf væri að g sér á parti um þessa messu, Þv' þetta verður þjóðsaga. % — Hún hefur verið orðuð sV/0 K' hér og þar um Suðurland a. rfl- 184

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.