Kirkjuritið - 01.09.1977, Síða 28

Kirkjuritið - 01.09.1977, Síða 28
leiðslu síra Guðmundar endaði þetta allt með friði. Þó var eins og alla vant- aði eitthvað, þegar þeir fóru. Þá vant- aði tækifæri til að tjá sig um málið. Erindi síra Sigurðar stóð eftir. Það var opinskátt og stórort og um margt merkilegt. — Það hefur ekki komið á prenti? — Nei, ekki mér vítanlega. Það var þannig, að varla var ástæða til að prenta það. Sakramentisguöfræðin í Hveragerði — Svo áttum við Ijómandi góðan fund í Hveragerði. Þá var rætt um altaris- sakramentið. Umræður um það höfðu orðið svo miklar á fundi að Þjórsár- túni árið áður, að ákveðið var, að næsti fundur skyldi líka fjalla um sama efni. Reyndar leið þá full langt á milli til þess, að síðari umræðurnar yrðu beint framhald. En mér finnst núna ótrúlegt, hvað lítið kom fram af guðfræðilegri þekkingu í tengslum við þetta sakra- menti. Það var aldrei að finna, að guð- fræðingar væru að tala, heldur trú- menn. En þetta voru feiknarlega góðar og einlægar umræður. Ég er viss um, að sá fundur vann mikið á í því efni, að menn gætu rætt saman og upp- byggst af því, eins og við höfðum upp- haflega hugsað okkur að ætti að verða. Þar komu fram margar sögur um áhrif, sem sakramentið hafði haft á menn, og mikið af öðru slíku, sem var uppbyggilegt og gott. En guðfræði eða söguþekking var mjög lítið áberandi. — Átti það sér ekki eðlilegar rætur í menntun þessara manna, eða hvað? — Ég er hræddur um það. ^ finnst það núna orðið. Hitt er líka ré**1 að ekki má afrækja trúna. Þó að gu®’ fræðin sé náttúrlega sjálfsögð, þá e< trúin aðalatriðið. Guðfræðina er h^ að rekja og kenna án trúar, og er 0. gert, því miður. En þá verður hún ek^ til neins, því að guðfræðin er aldre' annað en skel utan um kjarna trúar innar. trn eo — Hafa íslenzk guðfræði og e. t. v. orðið fremur viðskila þarna, víða annars staðar? Ætli það ekki, anzar vígslubiskUP' og er þó hugsi um það. Ég þekki að vísu ekki íslenzka guðfræði nÉ að ráði, fyrri heldur en Helgi Hálfúáe arson kom til skjalanna, ágætur g^. fræðingur, en mér finnst, veill á sV sakramentanna og ekki nógu skýr- bezta, sem við höfum af sakramer1*15 VI® guðfræði, eru Fræði Lúthers, sem köllum svo. — Þetta eru náttúrl^ fræði frumkristninnar, en Lúther Þr^ þetta saman, svona hönduglega- g þetta er meistaraverk, fyrir það, hva það er stutt og klárt. En það má þetta allt saman í eldri ritum, og á mjög fornar rætur. Ég hika ekki að álíta, að það sé frumkristnin, s' hafi byggt upp þau viðhorf, sem P , er byggt á. Og miðaldirnar héldu í þau viðhorf. eh1 Friðarkossinn og fórnin t/fl|0 — Hvenær heldurðu, að vanrm | altarissakramentisins verði veruleú íslenzkri kirkju? ^ — Ja, ekki veit ég það. En Þe 186 i
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.