Kirkjuritið - 01.09.1977, Side 32

Kirkjuritið - 01.09.1977, Side 32
Snæfellingur og Fjallamaður. Vígslubiskup og sr. Sveinbjörn í Hruna i Haukadal. Þeir hafa sunnlenzkum söfnuðum í 71 ár samtals. Biskupar og biskupsdæmi — ASeins langar mig að minnast frek- ar á Skálholt. Árið 1943 birtist grein eftir þig í Kirkjuriti um Skálholt. — Já, það var upphaflega erindi, sem ég hélt á synodus, en Magnús Jónsson vildi fá það í Kirkjuritið, svo að ég lét hann hafa það. — Voru þá hafnar verulegar um- ræður um Skálholt? — Þær höfðu sjálfsagt alltaf verið einhverjar, en þá eða um þær mundir fór að komast skriður á þær. Þá kom síra Sigurbjörn fram á sviðið, og 5 hans höfðu mikii áhrif. Það var fyfí en varði orðin alþjóðarstemming viðreisn staðarins. Eiginlega vora P ^ prestarnir, sem urðu seinastir ti1 átta sig á þessu. En síðan byggingarviðreisnin h° ,, er eins og andlega viðreisnin hafí ‘ * að út. Á henni hefur ekki orðið P framhald, sem þurfti að fylgj3 ^'e< hvernig sem á því stendur. Um 'P.mí ekki gott að segja, fyrr en lengra 1 .zt frá. En ég tel, að þar hafi ekki nógu vel til. Ég álít, að kringum K' teK'. irKJ' 190

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.