Kirkjuritið - 01.09.1977, Blaðsíða 43

Kirkjuritið - 01.09.1977, Blaðsíða 43
Úr fundagjörðabók Prestafélags Suðurlands s,ofnfundur pr aö ?taf®la9 Suöurlands var stofnað áöur^h-arVa,n' 7' sef3t' ^937- Da9'nn á fn °fðu stofner|dur komið saman Sira nGdars,að til undirbúningsfundar. inn f uörnundur Einarsson var kjör- nesin ndarstj°ri að tillögu prófasts Ár- nsest93’ S'ra (-)lafs Magnússonar. Því Undirb'Var dagskrárnefnd, er j f J° da9skrá þriggja daga fundar. ,,Varndar9erS se9‘r svo m' a ' GuSrnunÍ Jen9Íð tjl da9skrár' Sr hann fr- Ur Smarsson hóf máls. Skýrði að sunra’ aS fyrir sér hefði lengi vakað, erujfjrr^.enzkir prestar beittu sér fyrir hugSag'Sn 3ka|holtsstaðar. Hafði hann einhvers^r’ 3ð Þar yrð' komið upp iafnframt °nar kiri<iuie9ri stofnun, sem •ifs. 9æti °rðið aflvaki kristilegs klaustu^ ifð iarrgmyndin um Vídalíns- 9eta fj,,.. 0m fram, kvaðst hann vel .. fðllizt a l. yrrisra a 3 nana’ sumpart vegna Part veonnrnarl<a Skaiholts og sum- Vfir mar^f Þess’ hún næði betur h6f5i vak öaL Því' sem fyrir honum Ur ' Görð9 b" d' V£eri Vídalínsklaust- tj' kirkjui UlTI ^PP'^ur fundarstaður s,að vant »ra fundarhalda, og slíkan hv'fii’ að v ' tilfinnanie9a- Lagði hann æntanleg deild tæki þá hug- mynd að sér til að hrinda henni í fram- kvæmd.“ Ekki urðu íundarmenn á eitt sáttir í þessu efni. En litlu síðar segir í fundargerðinni: ,,Nú vakti sr. Gísli Skúlason (utan dagskrár,) máls á nauðsyn þess, að reist yrði sæmileg kirkja á Þingvöll- um. í fyrsta lagi vegna þess, að ekki gæti talizt vansalaust að hafa svo ómerkilega kirkju á Þingvöllum sem nú er þar, öllum erlendum gestum til sýnis. í öðru lagi vegna þess, að þar væri við ýmis tækifæri þörf á kirkju, sem tekið gæti all margt fólk. Og í þriðja lagi vegna þess, að á Þingvöll- um væri jafnan margt manna um helg- ar á sumrum og væri mjög tilhlýðilegt, að guðsþjónusta færi þar fram hvern helgan dag, meðan flestir væru þar á ferð. Vildi hann láta nágrannapresta skiptast á um að messa þar þá daga, sem sóknarpresturinn messaði ekki.“ Kl. 2 þriðjudaginn 7. september var tekið til við stofnun félagsins og laga- setning: „Fyrst voru íundarmenn spurðir, hverjir vildu vera með, og tjáðu allir sig fúsa. Þá var lesið lagafrumvarp 201
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.