Kirkjuritið - 01.09.1977, Side 45

Kirkjuritið - 01.09.1977, Side 45
^ le9a að morgni dags. Það breytir de9inum og lýsir við störfin. Slík ErflpUnanda^t ' einrúmi er nauðsyn. fin 1 leikarnir hverfa við þá reynslu að opng li! naiæ9ðar Krists. Nýir heimar ’’Kr'ststrúin fer þverrandi" A T . , er . r a fundi félagsins, sem haldinn sírg efiavík í byrjun júlí 1940, hefur frúa r alíden He|gason framsögu um isienzku þjóðarinnar. Byggir fundarar't°rðUnUm ' JÓh’ 15, 5’ 09 segir hans. Itari svo frá inntaki erindis en Kri vanfar ekki guðstrú í landinu, i beinS StrU'n fer Þverrandi. Fæstir eru aiitof n' andsföðu við trúna, en trú Urp ej er9ra er aðeins óljóst hugboð kenncjn Verfa æ®ri veröld og þoku- Sv° |íti|9Uðshu9mynd. Því hefir trúin efni kirk'ahrif a iíf mannanna. Verk- mik|u mJUnnar Þlýtur nú að verða það, gfaaQg 6lra en nokkru sinni fyrr, að b. e. |egreinarnar við stofninn á ný, SeíT| hlýtaSt V'ð efia truna á Krist, b'^nar e-Ur aiitaf a® verða undirstaða 'nu sönnu guðstrúar.11 PifnÍnt^fhV6r fyr'r ÖSrum ff)4i, ^Un<1ur er haldinn á Eyrarbakka hefti þessnS er 9efið á öðrum stað í feiid samþykkt ^31" einnig gerS svo’ f)restarnjUrinn tekur þá ákvörðun, að b'ðja sam n0ti iitia stund f'i Þess að tlVern lai,e'9'niega hver fyrir öðrum fVrir kirkiu a!"da9 kl' 10 árdegis, og ")u’ andi og þjóð." Voði á ferðum Árið 1943 erfundur haldinn í Haukadal. Þar er fjallað um lestur Heilagrar ritn- ingar. Framsögumenn eru síra Hálfdán, sem þá er orðinn formaður félagsins, og síra Bjarni Jónsson, vígslubiskup. Lokaorð fyrra frummælanda voru þessi: ,,Ég hefi viljað vekja oss alla til um- hugsunar og umræðu um það, hver voði sé fyrir dyrum í trúarlegu og sið- ferðilegu lífi þjóðarinnar, ef ekki verð- ur hægt að vekja hana til nýs skilnings á því, að Heilög ritning er sannarleg bók lífsins, orð Guðs, sem hverjum og einum beri að lesa í daglega sér til fræðslu, dóms og hjálpræðis, sér til sálubótar." Brennandi kirkja er svarið Síra Bjarni mælti m. a. á þessa leið: „Jesús hélt biblíulestra með læri- sveinum sínum, t. d. í samkunduhús- inu. Þá uppfylltist það orð á sömu stundu. En minnumst þess, að Biblía hans var Gamla testamentið. Nýja testamentið leggur áherzlu á biblíu- lestur, t. d. Post 8. Og þar vann Guðs orð sigur. Þannig er það gjarna við lestur Biblíunnar. Orð hennar uppfyll- ast og sigra. Nú hrynja staðir menn- ingarinnar hver af öðrum. Ekkert stenzt nema kirkjan, því að Guðs orð verður ekki fjötrað. Vér sjáum dæmi nágrannaþjóða vorra í þrengingum þeirra. — Kirkjur eru brenndar, en eina svarið við því er brennandi kirkja. Það ætti að vera meira en orðin tóm: „Biblía eða Nýja testamenti inn á hvert heimili í landinu,” ekki aðeins í bóka- skáp, heldur á borðið til daglegrar notkunar. Lestur Biblíunnar í einrúmi 203

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.