Kirkjuritið - 01.09.1977, Page 50

Kirkjuritið - 01.09.1977, Page 50
stödd, skeyti að tillögu sr. Sigurbjarnar Á. Gíslasonar: „Prestafélag Suðurlands þakkar yður, fyrstu dóttur íslands, er boðað hefur Krist í heiðnu landi. Drottinn blessi yður ríkulega um tíma og eilífð. Hálfdán Helgason, formaður.“ Skálholtskirkja og Skálholtsbiskup Þess fræga fundar, sem haldinn var í Haukadal og Skálholti 29.—30. ágúst 1954, er að nokkru getið í spjalli dr. Sigurðar Pálssonar hér í ritinu. Á þeim fundi höfðu þeir sr. Björn Jónsson og Sigurbjörn Einarsson, prófessor fram- sögu um Skálholtsmálið og lögðu í sameiningu fram tvær tillögur, sem samþykktar voru: „Aðalfundur Prestafélags Suður- lands, haldinn í Haukadal og Skálholti 29.—30. ágúst 1954, lýsir yfir þeirri skoðun sinni að leggja beri áherzlu á, að hin nýja kirkja, sem áformað er að reisa í Skálholti, fái í megindrátt- um svipmót þeirra dómkirkna, sem áður voru á staðnum. Bendir fundur- inn á þá staðreynd, að greinilegt sam- hengi er í stíl Skálholtsdómkirkna um hálfrar sjöundu aldar skeið, og telur, að söguhelgi staðarins krefjist þess, að tekið sé tillit til og miðað við þessa stílhefð, þegar ný kirkja er reist á grunni þeirra." „Aðalfundur P.S., haldinn í Hauka- dal og Skálholti 29.—30. ágúst 1954, æskir þess, að Skálholt verði biskups- setur að nýju og kýs þriggja manna nefnd til þess að athuga, í samráði við biskup, hvernig því megi bezt verða fyrir komið.“ í nefndinavoru kosnirsr. Sveinbjörn Högnason, sr. Sigurður Pálsson °9 Sigurbjörn Einarsson, prófessor. Á þessum fundi tók sr. Sigurður Pálsson við formennsku félagsins, Þv' að sr. Hálfdán Helgason var þá fal1' inn frá. Tíðrætt efni — og formannatal Öllu lengra verður ekki rakin ÞesS' ágæta bók að sinni. Fundargjörðabo Prestafélags Suðurlands. Þó skal ÞesS getið að lokum, að ekkert mál virðis félagsmönnum hafa orðið svo tíðr^ um sem Skálholtsmálið. Þó nokk^ verk væri að tína saman allar sar<], þykktir, sem gerðar hafa verið í Þ máli á fundum félagsins. Einkum 0eí ast þær tíðar á sjötta og sjöunda tJ aldarinnar. Sú ágæta bók, handritJ j sem hér hefur verið sótt í efni, end' ekki nema til ársloka 1973, og n^5 síðasti fundur, sem í hana er bókað mjög ýtarlega, líklega með hendi 5 Braga Friðrikssonar, er aðalfun dJr’ _ qÚ haldinn að Kirkjubæjarklaustri 9- j 10. sept. 1973, hefur að viðfangse,, „Skálholt, skóla og annað starf Þarf Þá var sr. Sigurður Sigurðarson 0 maður félagsins, en formannatal Þe er á þessa leið: Sr. Guðmundur Einarsson 1937 4 — Hálfdán Helgason 1942""^ — Sigurður Pálsson 1954^ ^ — Ingólfur Ástmarsson 1965 ^ — Magnús Guðjónsson 1970-"' (Gat ekki starfað v. veik.) — Ingólfur Ástmarsson 1971"',^ — Sigurður Sigurðarson 1972-""^ — Guðm. Óli Ólafsson 1974^" — Frank M. Halldórsson 1977 G. Ól. Ól. tók sad1 208

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.