Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1977, Qupperneq 57

Kirkjuritið - 01.09.1977, Qupperneq 57
tímanum að Ijúka upp hliðum eJjar fyrir jarðarbúum. Ur a9a er einnig lítilsvirt. Hún var áð- .r fyrr hugljómun og ríkidæmi flestra ®endinga í fátækt lífsins. í öllum o alc*skap og listum má það sjá, að Saga er það megindjúp, sem lista- e.enn allra tíma sækja efni til — og lns er spegla skal samtíð. fr ^lfraeðitímabil virðist í þágu hag- ilegra sjónarmiða taka mennta- ^ nu einhæfu námi fyrir ask. Þar fer almenn menntun niður á við, ist «arsvi® °9 hugmyndaheimur þreng- 0 enn taka að miða allt við hagnað jarömi®a niður fyrir sig og horfa til ar' Gleyma því, sem „himinn og K?-' 9e>ma'' <T'G'> gg rkJan leiddi menn í sinni mennt til h' U nts^ni °9 kenndi þeim að horfa ^ ',rn'ns. horfa upp á við. Þar er sá eink"1 munur- Nú ÞeSar eru fyrstu komanni|-^eSSarar stefnubreytin9ar PretTn^ íarnir 35 SPyrja: Þarf latín norður á andnesjum að kunna sPurn' °S 9rísi<u? — Þetta er þursa lng. Kirkjuskólinn var tungumála ÞykiITlælsku,istar skóli. Vitrir menn meirast ^ví betur settir sem þeir vita a, hvar sem þeir eru settir. og S(J ms Vel vera, að bæði sr. Sigurði flafSrn^UJm ^3115 lí,<um- er sækjast tók StUndu9lnævi Þeirra, þá rynni þeim liti|s m ' bug, að latínan kæmi til sáu aid 9risl<an tekin að ryðga. Þeir angur rei hver einn um sig, hver ár- mUnu J3/0 hljóðrar ævi-iðju. Flestir lokum- *![r fe9ia í einlægni að ferða- segia " Hýtir þjónar erum vér. Og Nú k^ með díuPum harmi. ann einhver að spyrja: Hverju munaði það landið, hvort sr. Sigurður Norland, með öll sín tungumál, ræður, Ijóðagerð, píanóspil, fiðluleik, sögu- þekkingu og söng, bjó í Hindisvík á Vatnsnesi, ellegar hann býr í himnin- um og eilífðinni? Eins og sumir menn spyrja í alvöru: Hverju munar það landið, hvort Gullfoss með skrúðann mikla, hvíta og þrefalda regnbogann þar yfir þrumir áfram í auðnunum með landsins voldugu rödd, og afl hans lætur standbjörgin skjálfa um aldur og ævi, ellegar hann er eilíflega horf- inn þaðan, fyrst ekki stendur öll heims- byggðin í kring um hann í einu — og horfir á hann og hlustar á rödd hans daglangt? — Hverju munar það? Guðs orð og fegurð jarðarinnar miða allt við þann, sem kemur. — „Þann, sem til mín kernur": — Það er þessi guðlega sóun, sem gerir fátæka þjóð að ríkri þjóð, fámenna þjóð að stór- þjóð. — Óspillt upphafsland, eins og það kemur beint úr hendi Guðs, býr yfir voldugri sóun. Einstaklingurinn líka. En taki menn að mæla, reikna og virkja fossinn, þá hverfur hinn þre- faldi regnbogi. Þegar þeir menn, sem helst vilja gera öll vötn á íslandi að einu vatni, og öll stórfljót að einu fljóti, lögðu mælispjald á Gullfoss og báðu hann að „hafa við sig stakkaskipti", þá varð sr. Sigurður Norland fyrstur til þess allra manna, svo að ég viti til, að mót- mæla þeirri óhæfu, n. I. Gullfossvirkj- un. Hann orti kvæði, sem heitir: „Gull- foss mældur". Hvers vegna gerðist sr. Sigurður prestur á Vatnsnesi? Ég held ekki að svarið sé: Vegna Hindisvíkur. Ekki átthagabönd, heldur það, sem vinur 215
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.