Kirkjuritið - 01.09.1977, Page 63

Kirkjuritið - 01.09.1977, Page 63
A®ventustjörnur Vgnar fa9ur siður er að tendra að- Ventustjörnu í glugga á 1. sd. í að- u °9 láta hana loga fram yfir jól. hv Jafnaði er ein aðventustjarna á fyrSrfU b®'171'1' og hún ekki tekin niður jó|^ 6n er þrettándinn, lokahátíð hefaunna’ en á 13. degi jóla (6. jan.) Au ^er'ð minnst vitringanna frá stjö Url°ndum sarn Þar austur frá sáu ti|virnu f'ins nýfædda konungs og fyrir heniSan flennar fundu barnið í Betle- gjafir Ve'ffu Þv' iotning og gáfu því A “p minnV6nfUStjarnan a a® sjalfse9^u minna oi^ur á Betlehemsstjörnuna, h °^Ur a joJ'n m'nna okkur k°nun Ua oi<,<ur undir að ganga á fund jölin h9S jólanna t)V' ar5 honum eru Heeii 6l9u®- Það er Jesús sem á af- ^ 1 Oa tii „'x að q.. . a° minnast þess erum við okkar T JÓ,a9jafii" handa ástvinum vig s_ ’ m- k- ættu jólakortin, sem efnj " um- að minna á hvert er til- htnin atiðarinnar með myndum og sngar9reinum. ertiltölu?n 33 fendra aðventustjörnur runninn h" n^r har a iand' en er upp" haföj . .. Já Bræðrasöfnuðinum, sem jeða Drotr ^St°ðvar s'nar ' Herrnhut iandi Qf lnsvemd) í Saxlandi í Þýska- Sf°^ 9erð?rU a®venfustjörnur eða sér- °9 kaii=* heirra kenndar við Herrnhut ar Herrnhutsstjörnur. 9' jólarósin . pPruna íói ' Þ^skalanriatrés'ns er einn'9 að ieita fyrst kornis' -^a^f er j°,atre hafi 1 1,1 sögunnar um 1600 í Strassborg í Elsass sem nú tilheyrir Frakklandi, en íyrsta heimild um Ijós- um prýtt jólatré er ekki til fyrr en frá árinu 1774. Það er svo ekki fyrr en á 19. öldinni sem jólatré hljóta útbreiðslu á Norðurlöndum. Fyrstu jólatrén ber- ast til íslands um 1850 en algengur verður sá siður ekki fyrr en nokkuð eftir síðustu aldamót. í svo til skóglausu landi urðu menn í fyrstu að búa til sín jólatré sjálfir, og það gerðu margir, og enn munu sumir láta duga gervijólatré sem endast mörg jól. En nú orðið þykir samt flestum það næsta sjálfsagt að verða sér úti um jólatré áður en há- tíðin gengur í garð og þegar líður á aðventuna fara að sjást sígræn barr- tré af ýmsum gerðum og stærðum á svölum og í húsagörðum og þau eru ekki tekin inn fyrr en í síðustu iög fyrir jólin svo að þau standi sem lengst, og fátt fegrar heimilið meira á þessari mestu hátíð ársins en fagurlega búið jólatré alsett skrauti og glitrandi Ijósum. Biblían segir okkur að Guð gróður- setti lífsins tré í Edensgarði og eftir fall mannsins lét hann engla sína gæta vegarins að lífsins tré. í jólatrénu sjá kristnir menn tákn þess að í Kristi er leiðinni að lífsins tré lokið upp að nýju. Margir kunna samt ekki vel við að taka undir í jólasálmi Valdimars Briem: Jesús, þú ert vort jólatré, á jörðu plantaður varstu. Við kunnum betur við að syngja um leið og við horfum á rauðu jólarósina: 221

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.