Kirkjuritið - 01.09.1977, Page 67

Kirkjuritið - 01.09.1977, Page 67
udd ^rðarstoiinn"- Með komu hans er runnin sú eilífa lífsins sól, sem hv;a5eins 'ýsir hvern dag, heldur og vorr^3 nátt °9 hvert skammcle9i ævi je$ar’ einnig dauðans nótt. Vottar reVnd skrá®u hel9ar ritningar, beirr U 38 bera fram lof9jörð um dÝrð oq ar. Iífsins sólar, sem þó er æðri semoe'rÍ en orð fái iýst. Og líkt því ,ofsöeSS !er; er ver heyrum og nemum só| e 9 llfsins úti í náttúrunni, þegar oSs r.runnin upp, svo íundu þeir, að 9aqn °nnum sæma þau viðbrögð ein ag Vg.art soi eilífa lífsins Jesú Kristi, og kö'a honum viðtöku með lofgjörð tii qý ’ oss sjálfum til heilla og Guði horfsyrbar'. Þetta meginatriði lífsvið- urq D ristinr|a manna birtist í orð- gjörig°StUlans: -.Hvað sem þér svo í nafni'nrð' eða verki’ Þá 9iörið allt f°ður f rottins Jesú, þakkandi Guði Postulj yru hann“- Einnig segir Páll 'ð af aih”HVað Sem Þér 9jörið’ Þá vinn' en eh|^- ^9’ eins °9 Drottinn ætti í hlut, sv°, ag menn"- Eins mætti orða þetta störf rq Jer ei9um að vihna öll vor viðhorf'!-. eilif8ina fyrir augum. Þetta öllurq ^! iífsins hlýtur að finnast hjá ieikUrTl r'stnum mönnum, lærðum og surnir 'h 0tt ' mismunandi mæli sé, og Einn Þe'9^ verið oðrum fremri. sira j 'rra er nu kvaddur hér í dag, hl"estur ^inarsson f. v. sóknar- ie2t f p°9 Profastur hér á Hofi, sem Hann 6,yi<javik f6- þessa mánaðar. ^irkiubce ædclist 8- febrúar 1891 á hansvoru '■ hlroarstun9u- Foreldrar a kirMub S'ra ^inar P^ófastur Jónsson Krisí:0,9 Síðar á Hofi- og kona ln Jakobsdóttir. Síra Jakob hans vac ^ann ó,Styn9StUr fiÖ9urra systkina UPP með foreldrum á Kirkju- bæ, fluttist svo með þeim að Desjar- mýri og baðan eftir rúm tvö ár að Hofi, árið 1912. Mestan hluta skólalærdóms mennta- skóla nam síra Jakob heima hjá íöður sínum og vann að búi hans á sumrum. Stúdentsprófi lauk hann 1913 og embættisprófi í guðfræði 1917. Sama ár vígðist hann aðstoðarprestur föður síns hér að Hofi og gegndi því starfi 12 ár, síðan sóknarprestur Hofspresta- kalls frá 1929 til 1959 og prófastur sama tíma í Norður-Múlaprófastsdæmi. Síra Jakob gegndi tvisvar aukaþjón- ustu í Skeggjastaðaprestakalli, fyr sumarið 1936 og síðar frá 1. sept. 1943 til fardaga 1944. Hann gegndi auk embættisstarfa mörgum trúnaðarstörfum, sem eigi verða hér talin. Hann var oddviti yfir- kjörstjórnar Norður-Múlasýslu. Hann tók mikinn og góðan þátt í félagsstarfi presta á Austurlandi, var lengi í stjórn og oft íormaður. Síra Jakob kvæntist 20. september 1920 eiginkonu sinni Guðbjörgu Hjart- ardóttur frá Ytra-Álandi í Þistilfirði. Hún lézt 30. október 1974. Þau eign- uðust tvö börn, Vigfús og Ingunni, sem bæði fluttust til Kaliforníu og eru bú- sett þar. Eftir að hafa búið á Hofi með frá- bærum myndarbrag tæpa fjóra áratugi, fluttust þau hjónin síra Jakob og frú Guðbjörg til Reykjavíkur að Vestur- vallagötu 1, haustið 1959 og áttu þar heima síðan meðan heilsa og kraftar leyfðu. Ætti ég að skrá einkunnarorð lífs- sögu síra Jakobs Einarssonar, þá veldi ég orðin: Allt Guði til dýrðar. Sú stefna var snemma mörkuð og ekki 225

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.