Kirkjuritið - 01.09.1977, Side 73

Kirkjuritið - 01.09.1977, Side 73
ej Jór®a 'agi fyrir vald lyklanna og n'9 per mutuum colloquium et fy°r^Solationem fratrum," þ. e. einnig h, r_samtal og gagnkvæma huggun ®ðra. [B. S. 449 8 nn] lykl^f ^essu ver®ur lióst, aS leysandi gS ava/d fyrirgefningarinnar er ekki heijlns 3efiS ákveðnum persónum, ur öllum limum kirkjunnar." iSnhl|nk, bls. 327] /ie/Stta felur Það ' sar’ klrkian p Ur Vald til þess aS senda út op ' ara fa9naSarerindisins, e3a eins a fyrnefndum staS í Melanch- ^ún ,ractatus de potestate papae, aS ^irk' h-ÍUr Vald th Þess a® eska ettir Þaöe '°nUm’ velja þá og vígja’ og 0q . ru Prestar, predikarar, biskupar þeennarar o. s. frv. [B. S. bls. 491.67] uSjny V°rU uPPPaffe9a kosnir af söfn- eins m’ flinu konungiega prestafélagi, inn ,°g pétur postuli nefnir söfnuS- Uninni ^6SS aS try99J’a að fyrirskip- sé fl...Urn að Predika fagnaðarerindið 67 0g a®gt' tM- T. d. p. p. bls. 491. faHn fnU®,num er meS öSrum orðum preUmSfý Predikunarembættisins. arins S Sv,gs/an af hálfu biskups stað- staðf a biskups nágrennisins er béettisS kalls safnaðarins til em- 'n9u hnS' Verður það með yfirlagn- 491. 7mnda [sl3r- M- t- d- P- P- bls. 70] ------- Þo er syni6g !gsla af biskupi ekki nauð- hör>durn Sf!hver Prestur hefur með predikun 'S andlega embætti eða slika v.narembættið og getur því innt B. s ,.9slu af hendi [Schmalk. Art. arra kirk■ ,blskuPa> presta og ann- luþjóna er enginn nema m. t. t. hins ytra nauSsynlega skipulags kirkjunnar. [M. T. d. p. p. B. S. bls. 490. 65] Sóknarpresturinn er allt í senn prestur og biskup og kennari í sínum söfnuði. [B. S. 490. 62] En enda þótt hann hafi þannig rétt til biskup- legrar þjónustu eins og að vígja, þá neytir hann ekki slíks réttar vegna reglu kirkjunnar, svo framarlega sem vígslurnar eru framkvæmdar að reglu af biskupi. [Schmalk. Art. B. S. 457. 8] Slík vígsla gerir aðeins kröfu til að vígsluþegi sé kristinn, þ. e. skírður og lifandi og staðfastur í trúnni, ekki út- búinn með neinum æðri gáfum. [Sbr. Brunstád bls. 207] M. ö. o. prestsembættið felur ekki í sér neitt annað áhrifavald heldur en það, sem því er falið í predikunar- embættinu, þ. e. predikun fagnaðar- erindisins og útdeilingu sakrament- anna. Það hefur áhrifavald sitt hvorki í hinni ytri kirkjulegu „traditio" eða sérstakri trúarreynslu eða upplifun. Jafnvel sérhver kristinn maður get- ur gegnt þjónustu predikunarembætt- isins gagnvart bróður sínum í boðun fagnaðarerindisins. [Brunstád bls. 207] Söfnuðinum ber að hlýða þeim, sem hefur hið andlega embætti á hendi, svo framarlega sem hann framgengur trúlega í því, þ. e. mælir fyrir munn Krists, í hans umboði, annars ekki. En þar sem hann talar eitthvað gegn fagnaðarerindinu, þá hefur söfnuður- inn skipun Guðs um að hlýða honum ekki, segir í Ágsborgarjátningunni í XXVIII. gr. um vald biskupa. [B. S. bls. 124] Vér sögðum hér að framan, að kirkjunni, söfnuðinum, hefði drottinn falið predikunarembættið til umsjár, en 231

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.