Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1977, Qupperneq 74

Kirkjuritið - 01.09.1977, Qupperneq 74
hitt gildir líka, að predikunarembætt- inu er falin leiSsögn kirkjunnar, safn- aðarins, í heild og á hverjum stað. Predikunin og útdeiling sakrament- anna felur það í sér. Um leið og kirkjunni sem heild, söfnuðinum og einstaklingum hans, er falin vitnisburðarskyldan er henni í starfi sínu eSlilegt og nauSsynlegt aS fela sérstökum mönnum sérstaklega þjónustu predikunarembættisins og þá leiðsögn, sem í því felst, þ. e. prest- um, kennurum, predikurum og bisk- upum o. s. frv. Út frá þessu ber oss að skilja orðin í XIV. gr. Ágsborgar- játningarinnar, þar sem segir: að eng- inn skuli kenna opinberlega eða predika eða útdeila sakramentum án reglubundinnar köllunar (nisi rite vocatus). Þessi grein upphefur ekki hinn almenna prestsdóm, heldur geng- ur út frá honum. Vegna þess að hið andlega embætti, predikunarembætt- ið, er falið öllum trúuðum, er fram- kvæmd þess ekki ofurseld duttlungum einstaklinganna. Hin opinbera þjón- usta þess er því falin einum einstök- um í söfnuðunum. Prestsembættið miðar því að heildinni, söfnuðinum og gerir einmitt ráð fyrir hinum almenna prestsdómi. [Sbr. Schlink bls. 328] Þetta útilokar ekki náðargáfu (kar- isma) predikunarinnar í hópi einstakl- inga safnaðarins. Postula-embættið á m. ö. o. sam- kvæmt evangelisk-lútherskum skiln- ingi grundvöll sinn ekki í hagnýtri og nauðsynlegri verkaskiptingu safnaðar- ins til uppbyggingar og til þess að hafa allt með reglu og friði, heldur í sérstakri köllun Jesú Krists, er hann kallar lærisveina sína til postula til 232 þess að gegna þjónustu predikunar- embættisins. Þannig er prestsstarfið postullegt m. t. t. hlutverks síns oð innihalds. Fyrir starf þess verður söfnuðurina að votti Jesú Krists, heilögu presta' félagi. Og úr því koma þeir, sem hsefin eru og fúsir til þjónustu predikunar- embættisins í prestsembættinu, sen1 síðan er falin eftir mannlegum leið' um sérstaklega þjónusta þessa em' bættis. [Brunstád, bls. 133] Og hér verður einnig Ijóst, hvers vegna prestur eða biskup er látinn staðfesta köllun prests til safnaðar 1 vígslu. Það er vegna þess að þannið er undirstrikað, að presturinn er kali' aður til starfa I söfnuðinum I umboð' Krists og ekki safnaðarins. Þannig hefur kirkjan, söfnuSurit111’ valiS oss úr sínum hópi til þess leiSa hana i umboSi Krists. Það er margt fleira, sem segja m^1 um skilning hinnar evangelisk'lú1' hersku kirkju á prestsstarfinu, e(1 þetta verður að nægja. Þennan skilning gera játninguff]&f kröfu til aS grundvalla á heilagri r'tn ingu, og skulu hér að lokum nefnd|r nokkrir staðir I ritningunni til viðbótar þeim, sem þegar hafa verið nefndir og játningarnar byggja á. Má þar nefna orð Krists í Jóh. 2 ’ 21. þar sem segir: „Eins og faðir'n^ hefur sent mig eins sendi ég líka yður g Og orðin í Matt. 28. 19—20: því og kristnið allar þjóðir, skírið P til nafns föðurins og sonarins og híhs heilaga anda og kennið þeim að ha1 allt það, sem ég hefi boðið yður- ^ Þá má nefna orð Páls I II. K°r' 18—20: „En allt er frá Guði, sem s sett'
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.