Kirkjuritið - 01.09.1977, Side 77

Kirkjuritið - 01.09.1977, Side 77
um V'\ straumar bárust yfirleitt seint Pre tandi^ °9 Þá helst fyrir tilstilli a °9 annarra embættismanna. ým fok a síðustu öld hófu fyrst agSnr andlegar stefnur og straumar °9 r,eraSt fil landsins um skáldskap r|t ungra skálda og menntamanna te,í'e9u veris Pessar aðstæður, sem hér hafa Srinri ratrtar< wótuðust lífshættir þjóð- Saffílar’ einnig ytri bygging kirkjunnar, Snna arstarfis °9 starfssvið prest- tekigS?- var aldagömul og hafði til 'tlurn brevtingum frá einni öld 1 annarrar. irarr[fnaSarStarflS f°r fyrst og fremst stað eimilunum. an einnig á kirkju- r-egiu| Sumrum fóru menn nokkuð kirkjuf^t^' kirkíu’ en á vetrum munu Og V[g8r ir bafa verið nokkuð stopular eink,. a hafa Þær alve9 fallið niður, 4 .. Ve9na ófærðar. sameiár ^Sta^ tek söfnuðurinn þátt í ir ieigs'n egu uPPbyggingarstarfi und- °9 frern^^H- prestsins- Fólst það fyrst einniq ' gur5sÞjónustunni. Þar fór þ. e. baram h'Ut' af barnafræðslunni, tEekifeerrnaspurnin9ar- Þar var einnig störfum' •' hess a® vinna öðrum hjálp 0ae.ms °9 fátækra- og sjúkra- ins. KirkymSUm ^tri maium safnaðar- mikilvee0JU^anpan 9egndi þá einnig ' Sambanr|hlUtVerk' ' fela9sle9u tilliti. t®kifæri f.' Við kirkjugönguna gafst hiál s,,-.,1 aS balda fundi um almenn En eh é,a9anna' a®arstarf^°^ aður var sagt’ fer safn' f>e'mHunu fyrSt fremst fram á Saman tii^ • Þar kom söfnuðurinn hlilslestra aaimasen9s, bænahaids og ’ lkt og í kirkjunni, en ekki aðeins á sunnudögum, heldur alla daga vikunnar, frá veturnóttum til hvítasunnu. Sama mætti segja um ýmsar verstöðvar. Hér gerðust hús- bændur þjónar að predikunarembætti kirkjunnar, þeir voru á vissan hátt prestar heimila sinna. Á heimilunum fór einnig stór hluti barnafræðslunnar fram. Víða munu börn hafa numið allan trúarlærdóm sinn í heimahúsum og einnig almenn- an lærdóm, svo sem lestur, skrift og reikning. Á heimilunum fór einnig fram í nafni kristins kærieika fátækra- og sjúkra- hjálp safnaðarins. Presturinn hafði alls staðar bein og óbein afskipti af söfnuðinum í þess- um efnum. Hann húsvitjaði reglulega, oftast einu sinni á ári. Þar fylgdist hann með barnafræðslunni, guðsorða- bókakosti og húslestrarhaldi safnað- arins, vandamálum hans og erfiðleik- um. í öllu þessu átti hann tækifæri til þess að inna af hendi þjónustu sáttar- gjörðarinnar, predikunarembættið. Honum var einnig falið eftirlit með hinni almennu fræðslu, og oft hafði hann skóla á heimili sínu. Honum var gert að sjá um manntal. Hann var bóndi og var víða framá- maður í búnaðarmálum síns sveitar- félags og höfðu prestar fram á þessa öld forystu í þeim máium hér á landi. Stöðu sinnar vegna, lærdóms og oft mannkosta, gegndi hann margvísleg- um trúnaðarstörfum í sveitarfélagi sínu. Presturinn var oft sveitarhöfð- ingi. Þannig var líf safnaðarins og sveit- arfélagsins nátengt og samofið. Prests- starfið fól i sér hvort tveggja: þjón- 235

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.