Kirkjuritið - 01.09.1977, Page 79

Kirkjuritið - 01.09.1977, Page 79
Ur5na«arins á heimili eða í kirkju. Þau giöt^ ^V' ein með trú sína e®a jafnvel fl u3u henni. í mörgum tilfellum f6r St lDernum nú, er þau hafa verið tilh^^' ^aU hafa a® haki s®r hiluti, sem barnaskapnum. dse a^S konar félagsstarfsemi og g6rgrasíyfí,n9 hins nýja þjóðfélags 0g ' sífel|t meiri kröfur til tíma manna ljnis epPfi þannig beinlinis og óbein- f6la V'e slarfsemi safnaðarins. Sum sína9SSamtök hafa iafnvel starfsemi ^ a lö9helguðum guðsþjónustutíma. ag hn»Uf,,T,, f°lks er stundum þannig, hátf f 6r utiloka® frá Því að geta tekið aðar' Sarne'9inle9ri guðsþjónustu safn- í kirkj1^’ flvort heldur er á heimili eða vecig n^!r.æ3slan hefur í æ ríkari mæli þá um6|ln Ur hondum heimilanna og hluta u S'^ fruaruPPeldið að stórum ^ögule'lT ^a3 var®’ minnkuSu e|dis b' ar safnaðarins til trúarupp- kyns,óöarna: það er ekki von, að sú 9uðrækn'Sem feiit hefur niður heimilis- kirkju 'na °9 er hætt að ganga í upp gug sterum hluta, fari að taka skóium rseknisstur>dir í almennings- kr'stnum r Þratt fyrir sky|dutíma ' 'nga min rasSum er trúaruppeldi ungl- b6zt ' 9 takmarkað. Það finnum vér spurninn "r .Ver tokum börnin til Undant r1' fermin9u- Þetta á sér Serri hér u nin9ar eins og svo margt, Samf2e'Ur rerlð alhæft. kirkju|ffj f. hessari þróun í þjóðar- og iar>dinu m ^ Um Þjá^ina, söfnuðina í Sem h ar^visie9'r andlegir straum- Sltt f venÍ eSa óbe!nt e!9a upphaf reinesra darhyggju, sekularisma, Sertl Vneitx !'mans’ Þ’ e■ a■s■ stefnur’ r°ttinvaldi Guðs yfir viss- um sviðum lífsins, jafnvel öllu lífinu og afneita þannig kristinni trú. Þessir straumar birtast m. a. í heimspeki- stefnum og hugmyndakerfum stjórn- málaflokkanna. Þessi hugmyndakerfi gera kröfu til trúrænnar lífsafstöðu fylgjendanna. Þetta hefur víða leitt til sundrungar í söfnuðinum. Stjórnmála- flokkar hafa tekið hið ritaða mál og alls konar skemmtikrafta í sína þjón- ustu og koma fram, sem skæðir keppinautar og oft á tíðum andstæð- ingar safnaðarins þótt oftast óbeint sé. Annars er veraldarhyggjan ekki ein- göngu bundin heimspeki eða hug- myndakerfum. Hún birtist oss skýrast í árangurshyggju nútíma þjóðfélags- ins, sem ekki lýtur neinum siðrænum lögmálum. Þar er spurt um þægindi, met og gróða, en ekki rétt og rangt. [Sbr. Jóhann Hannessonj í hinu íslenzka þjóðfélagi nútímans hefur allt trúarlegt og siðrænt mat kristninnar verið dregið í efa. Áður fyrr hjálpaði áhrifavald kirkjunnar og prestanna svo og erfðavenjur þjóð- félagsins mönnum til að lúta þessu siðræna mati. En í dag er þetta sterka áhrifavald ekki lengur til. Hið sterka áhrilavald nútimans er vísindin. Vísindin kalla sérhvern mann til gagnrýnandi sjálfsprófunar, en með þvi er tii of mikils ætlazt af alþýðu manna, sem jafnan skortir sérhæfða menntun til raunhæfrar gagnrýni og prófunar. Niðurstaðan verður rótleysi. Wilhelm Von Hahnj Bandarískur þjóðfélagsfræðingur hefur bent á, hvernig þetta iðnaðar- þjóðfélag nútimans með hinni sterku félagshyggju sinni hefur skapað mann, sem hefur undraverða hæfileika til að 237

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.