Fanney - 01.05.1908, Síða 13

Fanney - 01.05.1908, Síða 13
FANNE V. 11 einir 20 karlmenn komnir sam- an í Ijörunni. Attæringi var hrundið á llol. Tveir ínenn voru um hverja ár og beztu árarnar úr öllum bátunum voru teknar með í förina. Innan skamms voru þeir komnir út þangað, sein slysið varð. Gluggarnir á liúsi Belirings sneru út að sjónum. Þar stóð gamli maðurinn við opinn glugga og horfði á slysið gegnum sjón- auka sinn. All af ljölgaði í fjörunni á meðan þeir voru úli. Það var hrygðar- og skelfingarsvipur á hverju andlili. Menn hiðu þess með sárri óþrej’ju, að áttæring- urinn kæmi aftur. Hann kom Ioks eftir langa og liarða útivisl með liinn bátinn í eftirdragi, en — ekki mennina. Daginn eftir voru þeir slæddir upp. Og á Þorláksdag voru þeir jarðaðir. Pessi sorglegi atburður vakli liæði liarm og hluttekningu í kaupstaðnum. Það var almæli, að Behring gamli og konan lians bærust lítt af, og unnusla Jóhanns sáluga Behrings væri sinnulaus af sorg. Enginn láði þeim það, því allir fundu, hve mikill mann- skaði var að þessurn manni. Samt hauð Behringgamli börn- unuin á jólatré lijá sér nú eins og endrarnær. Þegar verið var að húa okk- ur að lieiman, vorum við ámint um það, að vera nú hljóð og háltprúð og muna eftir þeirri þungu sorg, sem gömlu hjónin höfðu nýlega orðið fyrir. Það þurfti þó ekki að minna okkur á þetta, við mundum það vcl. Og okkur hel'ði alls ekki furðað á J)ví, ]>óll við hefðum ekkert jólatrc fengið lijá Beh- ring gamla þella árið. Við höfðum talað um þetla okkar á milli úti á svellunum, og gerðum Iielzt ráð fvrir, að okkur vrði ekki hoðið. — Þegar við komum heim í hús Behrings, var okkur visað inn í Jiorðstofuna, eins og vant var, þar til hin yrði opnuð. A slutti i stundu fyltist sú stofa af börnum. Það dróst óvanalega lengi, að stol’an, sem jólatréð var í, yrði opnuð. Það var sama stofan, sem líkið liafði staðið uppi i, og gamli Behring hafði því ekki komist að þvi, að undirbúa jóla- tréð neitt, fyr en jarðarförin var afstaðin. A meðan við biðum, voru þær inni lijá okkur við og við, frú Behring og Björg, sem verða átti lengdadóltir hennar. Hún var stödd þar og ætlaði að vera þar um jólin. Frú Behring reyndi að hrosa við okkur og segja einhver hlíðleg orð við okkur þegar lnin geklc um, en ekkileyndi það sér, að hún var annars hug- ar. Hún var önnum kaíin og

x

Fanney

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fanney
https://timarit.is/publication/463

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.