Fanney - 01.05.1908, Blaðsíða 36

Fanney - 01.05.1908, Blaðsíða 36
M F A N N E Y. gráðarkj óllinn. ÍST var það lílið, herbergið á þriðja lofli, en þó var það nógu stórt til þess að rúma eymd í- búanna; á því var að eins einn gluggi og útsýnið gegnum hann var mjög lítið og dapurlegt. það var undarlegt, hvað í- búar þessa litla herbergis gátu verið glaðir og ánægðir. Ekki voru þó licimsóknir vina eða lcunningja til þess að gleðja þá, því að einu heimsækjendurnir voru sultur og veikindi, sorg og þjáning. Þau höfðu meira að segja tekið sér fastan bústað hjá fátæku ekkjunni og dætrum hennar tveimur, sem hér bjuggu. Meðan móðirin var hraust og lieilbrigð, liöfðu þærlifað margar ánægjustundirnar saman og þá höfðu dæturnar svo oft sungið íjörugt og glaðlega, en nú, þegar vorið kom, veiklist móðir þeirra, svo að hún gat ekki unnið fyrir þeim lengur. Ákafur liósli þjáði liana og söngur dætranna heyrð- ist eigi framar. Þær sálu oft út við gluggann tímum saman, kyrrar og þögular, og horfðu út í bláinn, án þess að mæla eitt einasta orð, eða þær horfðu á móður sína, sem með náfölar kinnar og magrar hendur livíldi í fátæklegu rúmi. Nú fékk hún ákafa hósta- hviðu. »Þér líður illa í dag, móðir mín. Eigum við ekki að sækja lækni?« »Nei, elsku börnin mín. Setj- ist þið liérna á rúmið hjá mér. Þá get ég strax sofnað, því að þannig heii ég oft soíið værasl«. Þær gerðu það. Hún sofnaði og svaf tvo tíma. »Er ekki komið miðdegi?« spurði liún og opnaði augun. »Það er langt síðan. Manstu eigi, María, að það er búið að hringja i öllum kirkjunum?« Unga stúlkan kinkaði kolli til samþykkis. »Hvað haflð þið borðað í dag, börnin mín?« »Ekkert. Við erum ekkert svangar«. »Og veslingarnir! Þið eruð búnar að læra að gleyma sult- inum«. Hún þrýsti stúlkunum sínum að brjósti sér og íor að gráta. »Hvers vegna er svona þungur kross lagðuj- okkur á herðar?

x

Fanney

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fanney
https://timarit.is/publication/463

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.