Jörð - 01.12.1931, Page 12
06
INDLAND OG INDVERJAR
[Jörð
mest í heimi; næst Bandaríkjanna og Kanada. Rís fram-
leiða Indverjar jafnvel í enn stærri stíl en Kínverjar; en
það er aðalfæði Suður- og Austur-Asíubúa. Flytja Ind-
verjar mikið út af rísi til Norðurálfu. Aðalútflutnings-
vörur Indverja eru þó þráðaefni í dúka og prjónles:
baðmull og svonefndur böstungur (»júte«). Hefir notkun
Risi og tröll meðal dýra meiga þeir heita, fíll og nashyrningur.
Fíllinn er viturt dýr og tekur ágæta vel tamningu; nota Indverjar
fíla til reiðar, þá er mest er haft við; svo og á tígrisdýraveiðum;
einnig eru fílar tamdir til erviðisvinnu. 1 fenskógunum halda þeir
sig í hópum og dettur engri skepnu í hug að leita á þá. Nashijrn-
ingar eru aftur á móti taldir heimskir; eru þeir og illa lyntir, enda
óttast þá allar skepnur nema pardus, sem er ofurhugi meðal rán-
dýr*a; en ekki sækir pardusinn gull í greipar tröllsins.
í »1001 nótt« er meðal annara »góðra upplýsinga« skýrt frá því,
að fíll og nashyrningur eigist ósjaldan illt við. Renni tröllið þá
undir risann og reki hornið upp í kvið honum, en úr áverkanum
fijóti fita og blóð í augu þess; hangi þeir þannig óvígir saman,
unz fuglinn r o k, hin undursamlega kóróna dýraríkisins, steypi
sér ofan úr hinum háu, ógengu fjöllum og hremmi þá handa ung-
unum sínum.
hins síðarnefnda efnis mjög farið í vöxt á seinni árum,
og er haft í segldúka hverskonar, kveiki, renninga, dregla,
hveiti- og sykurpoka og margt þess háttar. Má heita, að
böstungur sé ekki framleiddur nema í Indlandi. Aðrar
helztu útflutningsvörur eru: fóðurkökufræ, te, húðir og
ópíum; allt landbúnaðarframleiðsla; auk þess lakk. —
Nautgriparækt er með þeim býsnum í Indlandi, að miklu
y eru þar fleiri nautkindur en sauðkindur í Ástralíu; og er