Jörð - 01.12.1931, Side 134
208
MYNDIR
[Jörð
Myndir.
F Y R I R fáum dögum las ég um pilt, sem með engu
móti gat haft gaman að myndum. Þess háttar börn munu
þó fremur undantekningar. Börn hafa yfirleitt gaman af
myndum. Það er mannlegt eðli að geta notið mynda. Hitt
er annað mál, að hugur, sem til lengdar er einsnúið að
takmörkuðum efnum, getur vanizt af réttu eðli; upp-
runalegir hæfileikar til starfs eða nautnar rýrnað svo
sumir, að þeirra gæti ekki. Maðurinn er þá kannske orð-
inn talsverður sérfræðingur: gróðamaður, eldabuska eða
hver veit hvað — en rýrari maður. Líf hans er þá vænt-
anlega orðið snauðara og óheilnæmara. Er lýsing Dar-
wíns, hins mikla náttúrufræðings, á breytingunni', er
varð smámsaman á afstöðu hans til hljómlistar, glöggf
og fremur dapurlegt dæmi þessa.
Þannig geta menn vanizt að ýmsu, sem eðlilegt væri, að
auðgaði líf þeirra, og þó verið vel metnir menn og meira
en það. Er og mála sannast, að lífið gerir mörgum fyrir-
hafnarsamt, svo að ekki sé ríkar að orði kveðið, að lifa
alhliða mannlegu lífi jafnframt starfinu að hinu sérstaka
köllunarverki. Og lætur þó margur til leiðast meiri ein-
er í lifandi heild, og jafnframt halda, til þess að gera,
hátt á lofti hugsjón Endurlifnunartímabilsi'ns: frelsinu:
fegurð og rétti mannlegra hæfileika. Og þó að oss detti
ekki í hug að bjóða lesöndum ólifnaðarsögur, sem vissir
lega eru til í »Tídægru«, þá munum vér telja oss bregð-
ast hlutverki voru, ef að hispursleysi hinnar gömlu en
síungu bókar nyti sín ekki sæmilega í dæmunum í »Jörð«.
Vér gerðum allt af ráð fyrir, AÐ SUMIR myndu
hneykslast á því, að »Jörð« flytti sögur úr Tídægru. Vér
látum það þó eigi á oss fá, en í næsta hefti munum vér
gera nánari grein því, hvað vér. álítum kristilega — og
tímabæra — skoðun á þess háttar málefnum.