Leiftur - 01.01.1915, Side 13
L E I F T U R
11
irnir sáu, eins og eg sá líka ummj'ndunina, sem á el'tir
fór. Þvi að eg hefi, án þess að eg geti þalckað það
sjálfri mér að neinu leyti, hlotið í ríkum mæli þá náð-
argjöf, sem alment er kölluð skj'gni.
Eg ætla nú að segja frá einum af mörgum slikum
atburðum, sem fyrir mig hafa borið. Hann gerðist í
sjúkrahúsi. Seytján ára gömul stúlka — góð, elskuleg
og trúhneigð stúlka — var að deyja úr tæringu. Rétt
áður en hún skildi við, birlust alt í einu tvær andlegar
verur. líg kalla þær engla; þeir stóðu rétt við höfða-
lagið, silL hvoru megin við rúmið. Eg sá þá jafn-greini-
lega eins og fólkið, sem í herberginu var. Rétt áður en
þeir birtust, hrópaði deyjandi stúlkan: »Það er orðið
dimt, eg sé ekkertcc. í sama bili sá hún þá og yndislegt
bros lýsli upp andlit hennar. Hún rélti út hendurnar.
— »Þið eruð komnir til þess að taka mig burtucc, hróp-
aði liún, full af fögnuði. »Mér þykir vænt um það, því
að eg er svo undur þreyttcc.
Þegar hún héll höndunum úl, réttu báðir englarnir
út aðra hönd sína, og tók annar þeirra í hægri hönd
stúlkunnar en hinn í þá vinstri. Andlit þeirra Ijómuðu
af sólskinsbrosi, jafnvel enn fegurra en stúlkunnar, sem
átti nú nærri því tafarlaust að fá þá hvild, sem hún
þráði.
Hún sagði ekki meira, en höndunum hélt hún úl-
réttum, á að gizka i eina mínútu, og englarnir héldu i
þær, og hún einblíndi á þá með fagnaðarljóma í aug-
um og bros á vörum.
Faðir, móðir og bróðir hennar, sem liöfðu verið
kölluð til þess að vera viðstödd andlát hennar, grétu
beisklega, af þvi að þau vissu að hún var að skilja við
þau. Eg hað þess í hjarta mínu, að þau mættu sjá það,
sem eg sá; en þau gátu ekki séð það.
Englarnir sleptu tökunum á höndum stúlkunnar, og
féllu þær þá þegar ofan á rúmið. Hún andvarpaði eins
og maður, sem gefur sig á vald svefninum, sem hann
þarfnast mikillega, og á næsta augnabliki var hún það,