Leiftur

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Leiftur - 01.01.1915, Qupperneq 25

Leiftur - 01.01.1915, Qupperneq 25
L E I F T U R 23 Sýnir. Eg byrja þenna flokk á sögnum sögðum af Þórdísi Guðmundsdóttur á Ytra-Rauðamel i Hnappadalssýslu. Þórdís var fædd á Leirulæk í Álftaneshreppi á Mýrum árið 1842. Lengstum æfinnar hefir hún dvalizt í þeim hreppi. Eg heyrði einrómað hjá öllum, sem eg átti tal við og þektu Þórdísi, að hún væri mjög vel skynsöm og að sama skapi ábyggileg. Ólöf Guðný Sveinbjarnardóttir, sem eg segi einnig sögur el'tir, er dóttir Þórdísar. Maður Ólafar er Gestur Guðmundsson, bóndi á Ytra-Rauðamel, er menn kynn- ast hér einnig af sögnum. Þau hjón virtust mér hafa sama merkisorð á sér og Þórdís. Ræði eru þau draum- spök, og csjaldan bera dulsýnir fyrir Gest bónda, þótt eigi sé hann skygn að staðaldri. Ingibjörg Lífgjarnsdóttir, er næstu sögur nefna, var af öllum, sem á hana mintust við mig, talin mjög frxð, indæl og góð kona. Hefi eg heyrt einkennilega mai'gar geðþekkar og duh'ænar sagnir, er snei'ta hana, þótt eigi séu hér skrásettar nerna fáar af þeim. Líkfylg-tlin. Sögn Guðnýjar húsfreyju Níelsdótlur á Valshamri. Síðar borin undir Fórdísi sjálfa, er jálaði liana rétta að vera. Þann 12. des. 1905 ílutti Friðgeir Sveinbjarnarson heitmey sína, Ingibjöi'gu Lifgjarnsdóttur, frá foreldrum hennai', á Miðhúsum i Álflaneshi'eppi á Mýrum, til Boi’garness. Þenna dag gekk í hið versta hrakviðri. Þórdís, móðir Friðgeirs, var þá til heimilis á Lamba- stöðum á Mýrum. Þar bjuggu þau hjónin Sveinn Niels- son, bróðir minn, og Sigurlín Sigurðardótlir. Þenna dag, undir kveld, sitja þær saman, Sigurlín og Þórdís. Segir

x

Leiftur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Leiftur
https://timarit.is/publication/483

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.