Leiftur

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Leiftur - 01.01.1915, Qupperneq 36

Leiftur - 01.01.1915, Qupperneq 36
34 L E I F T U R Þegar Guðný var 6 ára, aðrir segja 9"’ára, T segiryPálI við liana, að hún skuli yrkja vísu um MagnúsAbróður hennar, síðar prest á Grenjaðarstað. Guðný kvað: »Drottinn láti dygðirnar daglega á þér skína. Eftir vexti æfinnar átlu þær að sýna«. Þótti þetta eftir ganga. En fremur má-það teljast ósk en spá. Ritsij. Kveldið fyrir húsbrunann mikla í Reybjavík nóttina 35. apríl 10155. Það var 24. apríl 1915. Eg kom vestan Austurstræti og ætlaði að Ingólfshvoli, því að eg þurfti að hitta Egg- ert Briem frá Viðey, sem þar bjó. Þella var nálægt kL 7 um kveldið. Þá um daginn hafði Hjörtur lögfræð- ingur Hjartarson verið jarðsunginn. Eg var að hugsa um, hve mennirnir ættu oft um sárt að binda, og hve þungskilið væri, þegar hraustir og efnilegir menn væru kallaðir héðan í hlóma lífsins. Eg var því í dapurleg- um hugsunum. Þegar eg gekk fram hjá Hótel Reykja- vik greip mig óvenju sterkur hryllingsbeygur. Þar inni var brúðkaupsgildi og því glaumur og gleði. Eg setti þenna mikla ónota, sem greip mig, í samband við hugsun mina og datt í hug fornkveðna vísan: »Auðnuslingur einn þá hlær, annar grætur sáran; þriðji hringafold sér fær, f'jórða stinga dauðans klær«. En þó að þessar tvær andstæður: sorgin og gleðin^ bæru samtímis að liuga niínum, skildi eg samt ekkert i því, að það gæti valdið þessum miklu ónotum og kveljandi óþreyju; því að vanagangur lifsins er það, að*

x

Leiftur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Leiftur
https://timarit.is/publication/483

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.