Leiftur

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Leiftur - 01.01.1915, Qupperneq 50

Leiftur - 01.01.1915, Qupperneq 50
48 L E I F T U R »Blessuð Munda mín, segðu mér nú hvar gleraugun nn’n eru«. Mjög stuttu á eftir þessu, var það að nóttu til, að þær systur vakna við það, að Munda er að tala upp úr svefninum. I5á segir hún: »Já, Borga mín! Gleraugun hennar mömmu þinnar«. Sigurborg dóttir nnn spyr þá Mundu: »Hvar eru þau?« »Pau eru í skápnum í kamersinu«. »í hvaða hillu?« »Nú, í hillunni, sem sokkarnir góðu voru í, en þú getur ekki náð þeim nema taka fram allar hækurnar. þau eru fyrir ofan þær«. Reyndist þetta með öllu rétt. Morguninn eftir tók Sigurborg bækurnar fram, og fann gleraugun fyrir ofan þær. Þegar gleraugun fundust á þessum stað, rifjaðist upp fyrir mér, að eftir að við komum lrá kirkjnnni, fór eg þarna inn að skoða myndir, er stúlka hafði komið með. En í sama bili var aðkomuíólki fylgt inn til okkar. Hafði eg þá í ílýti lagt gleraugun upp á bækurnar. Síðan hafa þau svo fallið upp fyrir þær. »Sokkarnir góðu« voru sokkar, sem Ilelgi sonur minn átti. Vantaði þá alllengi, og var eftir þeim leitað. Þær dætur mínar reyndu oft að spyrja Mundu eftir þeim í svefni, og tókst það að lokum. Þá hafði Munda sagt, að þeir væru í tiltekinni hillu í hókaskápnum, undir hréfi þar, og væri blátt stykki ofan á því. Reyndist þetta og rétt. En um ár leið á milli þess að sokkarnir og gler- augun fundust.

x

Leiftur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Leiftur
https://timarit.is/publication/483

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.