Prestafélagsritið - 01.01.1931, Page 49
42
SigurSur P. Sivertsen:
Preslaíélagsritiö.
frá herrans helgidómi
um herrans tign og mátt!
Hann skrúði Ijóss er skrýddur
og skýin vagn er hans,
og himinn hár og prýddur
er höllin skaparans".
Hinir eru þessir:
„Hér er stríð og liér er mæða“ (sb. 110).
„Mín liuggun og von“ (sb. 185).
„Þú, lierra, komst úr himna dýrð“ (sb. 197).
„Æ, ljúfi Jesú, lít til min“ (sb. 271).
„Að krossi Jesú kom og bið“ (sb. 272).
„Brátt líður lífs á daginn“ (sb. 444).
„Ó, minn Guð, hve yndislegir
eru þínir bústaðir“ (sb. 554).
Þá er sjóferðasálmurinn:
„Þú birtist, drottinn, bér í heim“ (sb. 636),
og fyrirbænarsálmurinn fagri:
„Ó, blessa, Guð, vort feðra frón“ (sb. 646),
með sígildu bæninni:
„Gjör eindrægninnar öflug bönd;
leys ómenskunnar dróma;
stýr harna þinna lijarta’ og hönd;
lát hlið og dal og sjávarslrönd
af frið og frelsi ljóma“.
Ég skal ekki þreyta með því að telja upp alla bina
34 þýddu sálma, sem séra Stefán á í sálmabókinni, en
meðal þcirra eru ekki fáir uppáhaldssálmar margra.
Ég skal aðeins nefna jólasálmana:
„Heiðra skulum vér herrann Krist“ (sb. 75) og
„Scm börn af hjarta viljum vér“ (sb. 77),
bænarsálminn alþekta:
„Ég heyrði Jesú himneskt orð“ (sb. 131) —
páskasálminn:
„Sem vorsól ljúf, er lýsir grund“ (sb. 167) —-
bvatningar- og liuggunarsálminn:
„Gegnum hættur, gegnum neyð
göngum, Krists menn, vora leið“ (sb. 371) —