Prestafélagsritið - 01.01.1931, Síða 73
66
Knútur Arngrimsson:
Prestafélagsri<iö.
sjálfum. Vér skynjum með samúð, og þá vaknar velvild.
Vér skynjum með andúð og þá vaknar óbeit.
Samúð og andúð virðast livor um sig misríkar í sál-
um manna að eðlisfari. Það þarf ekki langa viðkynning
til að finna i fari manna, livor má sín meir samúðin eða
andúðin. Mér hefir fundist, er ég hefi talað við suma menn,
að þeir hljóti að hafa séð flesta hluti í súld og rigningu.
Dómar þeirra um málefni og menn, dautt og lifandi, liafa
borið þess ótvíræðan vott. Mér hefir virst leit þeirra meðal
mannanna liafa verið eingöngu gjörð til að finna þar
heimsku og lesti. Flest mál miða þeir við ósigra, en ekki
við sigra. I augum þeirra hera lýti flest prýðina ofurliði.
Slíkir menn eiga meira af andúð en samúð í sálu sinni.
öðrum er gagnólíkt farið. Þeir minnast tæplega svo á
nokkurn mann, að þeir liafi ekki frá einhverjum kostum
að segja. Þeir sjá einhverja fegurð, hvar sem litið er.
Þeir finna einhverja gæfu í sérhverju, sem á dagana dríf-
ur. Það virðist jafnvel, að sumir séu dæmdir til þess að
sjá alt með augum andúðar, aðrir hins vegar til að sjá
alt með augum samúðar. Ef til vill er það satt að ein-
liverju leyti. Það ræður nokkru um hugsunarhátt manna,
hverjar lmeigðir eru þeim meðfæddar. En hitt er sann-
ara og sést í reyndinni, að það verður hverjum tamast,
sem liann temur sér. Vani veldur miklu um hugsunar-
liátt manna. Sá, sem venur sig á að líta með andúð á
lífið í kringum sig, verður löngum fundvís á tilefni til
óheitar og óánægju. Sá, sem temur sér samúðarhug, er
liins vegar sífelt umkringdur einhverju því, sem vekur
velvild hans og ánægju.
Vér sjáum hlutina með því að taka á móti ljósinu,
sem þeir endurkasta. í ljósinu felast allir litir regnbog-
ans. En með því að liafa mislit gler fyrir augunum, get-
um vér ráðið því sjálfir, hvaða liti við skynjum. Vér get-
um sett þau gler fyrir augun, sem fá komið því til leið-
ar, að oss sýnist alt dekkra en það er. Vér getum líka
með sama hætti séð hluti með ólilcum lithlæ. Ég liefi virl