Prestafélagsritið - 01.01.1931, Side 123
Prestaiéiagsritiö. Nathan Söderblom erkibiskup.
111
var í Horten i Noregi, að mig minnir 1893. Af öllum
þeim merku mönnum, sem séra Haraldur sá og heyrði
á þeim fundi, var honum enginn jafn minnistæSur og
þessi ungi sænski guSfræSi-kandidat, sem honum hafSi
fundist bera höfuS og herSar yfir flesta, sem þar töluSu.
Sjálfur kyntist ég honum ekki persónulega fyr en löngu
síSar — haustiS 1919. Ég þekti liann aS vísu áSur af
ýmsum ritum lians og þó umfram alt af „HirSisbréfi“
hans áriS, sem hann varS erkibiskup í Uppsölum. En
liaustiS 1919 var ég (ásamt konu minni og elztu dóttur)
gestur á heimili hans i Uppsölum. Hann hafSi sem
kanslari Uppsala-liáskóla og forseti „Olaus Petri-stofn-
unarinnar“ gjört mér skriflega orS til Danmerkur aS
koma yfir til SvíþjóSar og flytja erindi um „kristni ís-
lands“ á Uppsala-háskóla. Frá þeirri dvöl minni i Svi-
þjóS stafa fyrstu kynni mín af Natlian Söderblom, en
síSan hefi ég aftur og aftur setiS á fundum meS honum
dögum saman og hitt liann viS ýms hátíSleg tækifæri
kirkjulegs eSlis. YiS þaS hefir sú skoSun fest rætur hjá
mér, aS hann sé mesta andlega glæsimenniS, sem ég
hafi kynst á lífsleiSinni, jafn frábær aS vitsmunum,
lærdómi og mannkærleika, og aS áhuga á kristni- og
kirkjumálum — mannkostamaSur, sem ómögulegt væri
aS kynnast án þess frá samri stundu aS fá mætur á
honum. Og mér liefir veriS þaS sérstakt ánægjuefni aS
komast aS raun um þaS nú, í sambandi viS fráfall hans,
hve dómur þeirra, sem ritaS hafa um liann látinn, und-
antelcningarlaust allra, sem boriS liafa mér fyrir augu,
hafa allir fariS i eina og sömu átt, aS telja liann eitt
hiS mesta mikilmenni andans, sem uppi hafi veriS á
vorum tímum.
Söderblom erkibiskup var prestssonur, fæddur í
Trönö í Helsingjalandi (innan Gáfleléns í MiS-Svi-
þjóS) 15. jan. 1866. Skírnarnafn lians var Lars Olof
Jonathan Söderblom. ASal nafniS var Jonathan, en