Prestafélagsritið - 01.01.1931, Síða 177
164
Sigurbjörn Á. Gíslason:
Prestafélagsritift.
lenzka sjóðinn, er var nálægt 3000 dollarar, og fól þvl
framkvæmdirnar. Kirkjuþing valdi nefnd til aS annast
þær og hún byrjaSi ellihæli í leiguhúsi í Winnipeg meS
6 gamalmennum í marz 1915.
Þessu hæli voru settar ýmsar reglur eins og gengur
og gjörist. Er eftirtektarvert aS þar eru hvergi nefnd
gamalmenni, þótt ákveSiS sé aS engan megi taka á hæl-
iS yngri en sextugan. Nei, þetta sextuga og sjötuga fólk
er alstaSar nefnt vistmenn í reglunum, vafalaust af nær-
gætni, af því aS margir á þeim aldri kunna ekki viS aS
vera kallaSir gamalmenni.
Ég skal lesa 3 greinar í þessum reglum. ÞaS má ýmis-
legt af þeim læra.
Ein þeirra hljóSar svo:
„Vistmenn verSa aS borga meS sér minst 10 dollara
um mánuSinn, svo framarlega sem þeim er þaS unt, eSa
þá þeir, sem um þá eiga aS annast, ef þeir eru nokkrir
og eru þess megnugir“.
Er auSséS á þessu aS hér er ekki gróSafyrirtæki á ferS.
Hinar tvær eru á þessa leiS:
„Ætlast er til aS allir á heimilinu séu viSstaddir, þeg-
ar sameiginlegar bænir eSa guSsþjónustur fara fram,
ef heilsan leyfir“.
„Á tiltekinni klukkustund komi vistmenn allir til mál-
tíSa í borSstofu heimilisins, nema sjúkleiki hamh. Hver
máltíS byrji meS borSbæn“.
Þessar greinar sýna heimihsandann, sem vera mun
þar óbreyttur enn í dag, því Elenóra Júlíus, er byrj-
aSi hæhS meS þessa 6 vistmenn er enn þá önnur for-
stöSukona hæhsins. — Hin heitir Ásdís Hinriksson, syst-
ir þeirra BardalsbræSra.
HaustiS eftir, eSa í október 1915, fluttist þessi stofn-
un i smábæinn Gimli í Nýja-Islandi. Keypti kirkjufélag-
iS þar hús, sem tók um 30 vistmenn; vígsludag þess var
hæliS nefnt Betel og heitir svo síSan. ASsókn varS bróS-
lega svo mikil aS keypt var stærra hús, er áSur hafSi