Prestafélagsritið - 01.01.1931, Page 205
Prestaféiagsrhiö. Iíristil. stúdentahr. á Engl.
191
Yfirleitt má segja, að áhugi stúdenta fyrir starfi
hreyfingarinnar sé mikill, þótt hún hinsvegar nái
ekki til nærri allra stúdenta. ÞaS má fuliyrSa, aS hún
hafi gjört ómetanlegt gagn, meS því aS stuSla aS
fræSslu og efla áhuga á kristindómsmálum, og ýms-
um öSrum málum, sem uppi eru í lieiminum meSal
stúdenta og æskulýSs yfirleitt. Því aS þótt hreyfingin
sé fyrst og fremst kristileg hreyfing, lætur liún sér
ekkert mannlegt óviSkomandi, um þaS bera bækur
hennar ljósast vitni.
Eins og áSur er getiS, er enska kristilega stúdenta-
hreyfingin hluti af kristilegu alheimsstúdentahreyfing-
unni, sem nú starfar meSal stúdenta í flestum löndum;
vafalaust er enska stúdentahreyfingin einn öflugasti
þáttur hennar.
1 öllum skandinavisku löndunum munu starfa kristi-
leg slúdentafélög, nema hér á íslandi. Hér hefir aS vísu
veriS vísir aS slikum félagsskap, en þó ekki náS aS
festa rætur. Vafalaust gæti hann unniS hér gott starf,
ef hægt væri aS koma honum á fót.
Margir líta svo á, aS áhugi stúdenta og lærSra manna
fyrir kristindómsmálum fari þverrandi.
ÞaS kann aS vera satt sumstaSar, en svo mun ekki
vera á Englandi, enda ber kristilega stúdentahreyfing-
in þess ljósast vitni, og má óefaS telja, aS hún hafi
blásiS nýjum krafti í trúarlíf æskulýSsins þar.
Fátt mun blása meira lífi í trúmálin og efla meir
áhuga manna á kristilegu starfi, en ef ungir áliuga-
samir stúdentar bera þaS fram og starfa af áhuga.
íslenzka kirkjan þyrfti á slíkri hreyfingu aS halda
af hálfu íslenzkra stúdenta, og í þvi efni væri enska
kristilega stúdentahreyfingin fögur fyrirmynd.