Prestafélagsritið - 01.01.1931, Page 206
Prestafélagsritið.
KENNING KRISTINDÓMSINS
UM GUÐ.
Úr nefndaskýrslum Lambeth-fundarins 1930.
Þýðing, nokkuð stytt.
I. Nútíðarhugsanir.
Einskis þarfnast heimurinn eins og þess, að finna einhverja
meginuppsprettu tilverunnar, sem geti vakið mannssálinni
traust er hún horfist í augu viS æSigang vorra tíma og ó-
vissuna um andlega hagi. ÞaS verSur aS kannast hreinskilnis-
lega viS þaS, aS mörgum góSum mönnum er ómögulegt aS veita
því hugsanakerfi viStöku, sem erfikenningin hefir aS þeim
rétt. Vér höfum dýpstu samúS meS þeim, sem kveljast af slík-
um efasemdum, og finnum, hversu þeim veitist erfitt aS sigr-
ast á þeim. En vér lítum þó svo á, aS guSrækilegar hugsanir
og trúarlíf muni styrkjast viS þessa baráttu til andlegrar vissu.
Vér fögnum því aS sjá vott um marga einlæga þrá, sem eru
einkenni á nútímakynslóSinni. Og vér sjáum þennan vott birt-
ast í hugrenningum manna víSsvegar um heim.
Alt til vorra daga hefir trúin veriS aflvaki i þróun mann-
anna, og vér hyggjum, aS trúarleg eSIishvöt styrkist og skiln-
ingur á því, aS trú sé nauSsynleg. Hugsjónastefna, sem er trú-
arleg i insta eSli sínu, birtist einnig i friSarþránni nú og vax-
andi skilningi á bróSerni mannanna. Vér sjáum hana enn-
fremur i nýrri og frjálsri fegurðarleit, vaxandi gremju gegn
fyrirlitningu á persónuleika mannsins og í áhuga á sæmd og
helgi mannlífsins. En samfara þessari einlægu hugsjónastefnu
er skilningsskortur á tilgangi lífsins og þörf á bjargfastri trú
á ákvörSun mannanna.
Þar sem svo er ástatt, finst oss nauSsynlegt aS láta í ljós
þá sannfæringu vora, aS lcenning kristindómsins um GuS og