Prestafélagsritið - 01.01.1931, Qupperneq 207
Prestaféiagsritiö. Kenning kristind. um Guð.
193
alt sem í henni felst, veiti þá leiðsögu, er kynslóð vor þarfn-
ast svo mjög i vandræSum sínum.
Vísindin eru nú farin aS veita oss sömu útsýn yfir þaS, hvern-
ig heimurinn sé til orSinn og hvernig hann hafi þroskast stig
af stigi. ESlisfræSi og stjörnufræSi, jarSfræSi og líffræSi, mann-
fræSi og fornfræSi gefa oss samhljóSa lýsingu á þróunarferli
sköpunarinnar. í ljósi þeirrar opinberunar verSur ekki tekin
bókstaflega alþýSuskýringin á frásögn Biblíunnar um sköp-
unina. Og þess verSur aS minnast, aS þegar guSfræSibygg-
ingin hefir risiS hæst, þá hefir ekki veriS lögS megináherzla
á slíka bókstafsskýringu.
Þessi nýja, stórfenglega og skýra hugmynd vísindanna leiS-
ir í ljós einingu og þróun sköpunarinnar. Vér sjáum birtast
glögglega i þeim þróunarferli ákveSinn tilgang öld af öld, og
eru audlegir hæfileikar mannanna hámarkiS. Vér höldum því
einnig fram, aS ganga verSi út frá því, aö sönn skapandi þró-
un hafi átt sér stað, aS hún hafi veriS alveg óslitin og aS
hún hafi látiS nýjar og nýjar verur koma fram. Vér teljum
ekki aSeins afleiSing þessarar þróunar andlega, heldur einn-
ig upphaf hennar. Og vjer litum svo á, sem æSri hæfileikar
mannsins bendi til þess, aS hann búi yfir raunverulegu afli
til frumtaks, svo að ábyrgð fylgi, aS hann hafi gáfur til aS
koma auga á tilgang sköpunarinnar og aS hann geti ekki aS-
eins skiliS andlega uppsprettu veru sinnar — heldur einnig
aS nokkru leyti sameinast henni.
Hér verSur þegar aS játa, aS vér stöndum andspænis ráS-
gátunni voSalegu um böliS. Heimsþróunin, sem leitt hefir til
þess, aS maSur varS til meS andlegum hæfileikum sinum, hef-
ir einnig t. d. látiS verSa til lífsverur, sem hafa valdiS öSr-
um lifandi verum sárum þjáningum og manninum sérstaklega.
Þjáning virSist ekki verSa greind frá þróun lífsins á jörSunni.
En trú vor er, aS full bót fyrir böliS sé sú staSreynd, aS
sjálfræSi fer vaxandi hjá lifandi verum, eftir þvi sem þroski
þeirra kemst hærra, unz þaS verSur aS frjálsræSi hjá mann-
inum. AS vandamálinu um vonzkuna mununi vér seinna koma.
Uppsprettu þessarar þróunar og þess tilgangs, sem þar er
aS finna, nefnum vér GuS. Þannig höldum vér því fram, aS
GuS hafi starfaS óslitiS í heimi sköpunarinnar og starfi enn
dveljandi i honum. En jafnframt er hann hafinn yfir heim-
inn, þar sem alt skapaS er frá honum runniS.
Þegar maSurinn vaknar til andlegrar meSvitundar, þá er þaS
ekki aSeins afleiSing af starfi GuSs, heldur veitir þaS honum
hæfileika til aS lcomast aS nokkuru í samfélag viS GuS. Þannig
13