Prestafélagsritið - 01.01.1931, Qupperneq 231
Prestafélagsritið.
PrestafélagiS.
217
dómar o. fi., og fundargjörð Prestafélags VestfjarSa 1930. Var
fundurinn haldinn á Þingeyri 7. og 8. sept. og hófst meS guSs-
þjónustu, þar sem séra Páll SigurSsson prédikaSi og lagSi út
af Mark. 11, 11. SiSan voru flutt erindi og umræSur um mörg
mál og ályktanir samþyktar. Fór fundurinn hiS bezta fram og
var hinn ánægjulegasti. Næsta fund ætla vestfirzku prestarnir
aS halda á StaS í SteingrímsfirSi 2. og 3. sepember þ. á. Hefst
hann meS opinberri guSsþjónustu og ætlar séra Helgi Kon-
ráSsson aS prédika. Þá verSa opinber erindi flutt báSa dagana
og umræSur um mörg mál. — Eiga prestar þessir virSingu og
þakkir skiliS fyrir dugnaS sinn og áhuga, og er vonandi, aS
þeim takist svo vel meS sölu rits síns, aS þeir geti IdofiS fjár-
hagserfiSleikana i sambandi viS þaS.
Þá er þaS gleSiefni, aS Prestafundur Hólastiftis var haldinn
á SauSárkróki 12.—14. júlí 1931. Hófst hann meS guSsþjónustu
í SauSárkrókskirkju kl. 1 e. h. PrédikaSi prófastur Stefán
Kristinsson og hafSi fyrir texta guSspjall dagsins G. sd. e. trin.
Matt. 5, 20.—26., en séra FriSrilc J. Rafnar þjónaSi fyrir altari.
Auk þeirra ofantöldu og vígslubiskups Iiálfdánar GuSjóns-
sonar, sem setti og stjórnaSi fundinum, voru þessir mættir:
Séra GuSbrandur Björnssou, ViSvík, séra Hallgrimur Thorla-
cius, Glaumbæ, séra Arnór Árnason, Iivammi, séra Tryggvi
Kvaran, Mælifelli, séra Lárus Arnórsson, Miklabæ, séra Stanley
Melax, BreiSabólstaS, séra Gunnar Árnason, Æsustööum, séra
Sigfús Jónsson past. em. SauSárkróki.
Kl. 9 á sunnudagskvöldiS flutti séra Lárus Arnórsson opinbert
erindi í kirkjunni: „Ivirkjan og stjórnmálin“. AS þvi erindi
loknu urSu nokkrar umræSur á fundinum um hag prestsekkna.
Flutti séra Gunnar Árnason þaS mál. Var kosin nefnd til aS
athuga ináliS til næsta dags: Vígslubiskup, séra Gunnar og
séra FriSrik Rafnar.
Mánudaginn 13. júlí kl. 9 f. h. var fundur settur aS nýju í kirkj-
unni. Hófst hann meS því aS syngja versiö 234 í sálmabókinni
og séra GuSbrandur flutti bæn. Var síSan gengiS til dagskrár.
Séra GuSbrandur Björnsson flutti eriudi: „Presturinn minn“.
UrSu um þaS nokkrar umræSur.
Fundarhlé til matar frá kl. 11,30 til kl. 1.
Kl. 1 var fundur setlur aS nýju heima hjá vígslubiskupi.
Flutti séra Gunnar Árnason þar erindi: „Prédikunin“. UmræS-
ur voru um erindiS.
Eftir kaffihlé til kl. 5 var fundur settur aS nýju, og þá flutti
séra FriSrik J. Rafnar útdrátt úr kafla bókar: „Nödskrig fra
russiske Kristne“, um fjölskyldulíf og æskulýSsstarfsemi lcom-