Prestafélagsritið - 01.01.1931, Qupperneq 241
Prestafélagsritið.
Erlendar bækur.
227
ætti fremur lítið erindi til íslenzkra lesenda, þar sem ræða er
um sögu einnar einstakrar kirkju og safnaðar í framandi landi.
Þó er ekki meS öllu loku skotiS fyrir aS svo sé. Líklega er
kirkja Vorrar Frúar í K.höfn sú kirkja i útlöndum, sem flestir
íslendingar, sem i Danmörku dvöldust, hafa komiS í og segja
má, aS hún komi aS því leyti meira en aSrar kirkjur viS kirkju-
sögu lands vors sem þar hafa flestir biskupar vorir síSan siSa-
skifti tekiS vígslu. Ennfremur var á sínum tíma um nokkur
ár alíslenzkur maSur prestur viS þessa kirkju, sem sé Georg
Holger Waage dr. theol. (siSar forstóri Sóreyjarskóla), sonur
þeirra hjóna Ólafs Gíslasonar Waage fríhöndlara siSast á Akur-
eyri (f 1797) og SigríSar Oddsdóttur bónda á Sléttu í ReySar-
firSi, Finnbogasonar, merkur maSur á sinni tíS (t 1841). Loks
má minnast þess, aS höfuSprýSi þessarar kirkju eru hin heims-
frægu meistaraverk Bertels Thorvaldsen, sem aS faSerni var af
íslenzkum ættum. En jafnframt því, aS vera saga þessarar kirkju
um sjö aldir, hefir rit þetta eSlilega nánasta tillit til sögu danskr-
ar kristni á þessu sama tímaskeiSi, og hefir hún því mikinn
fróSleik aS geyma. Þrír merkir rithöfundar aSrir en dr.
Kornerup hafa lagt nokkuS til ritsins, sem sé þeir Chr. Axel
Jensen húsameistari („ Frue Kirkes Bygnings Historie"), Th.
Oppermann, listasagnafræSingur („Thorvaldsen og Vor Frue
Kirke“) og Henry Ussing stiftsprófastur („J. P. Mynsters For-
kyndelse“), og eru þær ritgerSir allar hinar ágætustu til fróS-
leiks. En meginþáttur ritsins er stórlærS ritgjörS (á 240 blaS-
síSum) eftir dr. Kornerup sjálfan (Vor Frue Kirke som In-
stitution og det der til knyttede Aandsliv“). Höfundurinn,
sem er skjalavörSur viS kirkjuskjalasafniS i K.höfn hefir áSur
veriS kyntur lesendum Prestafélagsritsins svo sem höfundur
aS ágætu riti um Hans Poulsen Resen Sjálandsbiskup. Er
hann lærdómsmaSur mikill og kunnur orSinn af merkum rit-
störfum sínum og frumlegum. MikiS af efni ritgjörSar hans er
vafalítiS bygt á fornum skjölum og skrifum, sem hann hefir
sennilega fyrstur manna rannsakaS, og hefir því ritgjörSin aS
geyma margvislegan fróSleik varSandi danska kristnisögu, sem
áSur hefir veriS lítt kunn. Framsetning öll er hin alþýSlegasta
og ritgjörSin svo hugnæm frá upphafi til enda, aS maSur les
hana meS óblandinni ánægju sem skemtibók væri. RitiS er
prýtt fjölda ágætra mynda. Alls yfir er rit þetta hin eigulegasta
bók og höfuSútgefandanum til stórmikils sóma. — Dr. J. H.
A. Fibiger: „Guds Vandringsmænd. Rids og Profiler af nogle
Arbejdcre i Guds Rige“. — O. Lohse. Köbenhavn 1930.
1L*