Prestafélagsritið - 01.01.1931, Page 243
Prcstafélagsritið.
Erlendar bækur.
229
„Banede Yeje. Minder fra ei langt Liv“ a[ R. W. Winkel. —
0. Lohse. Kmh. 1930.
Þetta er stór bók, 330 bls., með mörgum myndum, og er höf-
undurinn danskur verkfræöingur, sem í hjáverkum sínum hef-
ir gefið sig af miklum áhuga að kristilegu starfi. Á gamals aldri
ferðaðist hann kringum hnöttinn í þarfir danska kristniboðs-
félagsins (D. M. S.). Er lýsing hans á þessu ferðalagi fróðleg
og einnig oft skemtileg.
Gerda Mundt: „Edel L'iisberg. Ungdomsaar og Livsgerning".
— 0. Lohse. Kmh. 1930.
Bók þessi, sem er 236 bls., lýsir göfugri stúlku, er andaðist
1928, aðeins 43 ára gömul, eftir að hafa unnið fagurt og fórn-
fúst kristilget starf mörgum til heilla. Bókinni er skift i þessa
aðalkafla: „Ungdomsaar i Lyngby 1904—1909“. — „Rednings-
arbejde i Aarhus 1909—1913“. — „Sekretær i K.F.U.M.’s Ho-
vedforening 1913—1919“. — „Den indre Bys kristelig sociale
Arbejde 1919—1928“. — Má mæla hið bezta með bókinni.
„Israels Folk“ og „Jesus og hans Apostle“. Den bibelske
Historie bearbjedet for Mellemskolen af Aage Bentzen Prof.
theol., Th. Glahn Præst, K. Frigast Hanscn Kommunelærer“.
— H. Aschehoug & Co. Köbenhavn 1931.
Innan dönsku kirkjunnar hefir að undanförnu borið á tals-
verðri óánægju með bækur þær, sem alment hafa verið notaðar
við kenslu í biblíusögum, og hafa þvi ýmsir reynt að bæta úr
þessu með því að semja nýjar kenslubækur í þessum fræðum.
Er fróðlegt að fylgjast með tilraunum þessum, ekki sízt þar sem
prófessor, prestur og skólakennari leggja fram krafta sína, eins
og hér á sér stað.
Enfremur hafa Prestafélagsritinu verið sendar þessar bækur
og blöð og timarit frá Danmörku:
„Strömme fra Helligdommen. Udgivet af „Kirkens Korshær".
Titegnet mindet om Hans Peter Mollerup, Kirkens Korshærs
Stifter“. — Köbenhavn 1930. —
J. C. A. Carlsen-Skiödt: „Det aandelige Liv paa Vestfyn. Træk
af Kirkeliv og Samfundsliv fra Rcformationen indtil Tiden om-
kring 1900". O. Lohse. Köbenhavn 1930. —
Marie Dinesen: „Lys forude. Kamptider i en ung Kvind.es Liv“.