Syrpa - 01.03.1914, Page 18
144
SYRPA
þú hefir ekki sagt mér þetta of
snemma,“ sagði O’Brian, þegar
hann var búinn að heyra alla söguna,
,,en nú er eldti til setunnar boBið,
sonur minn; viö veröum aö fara hið
skjótasta og sækja piltinn. Bíddu
mín hérna fáein augnabiik á meðan
eg skrepp inn til aö láta kerlinguna
mína vita, hvert eg ætla aö fara.
Ogspíi mín er sú, aö hún niuni ekki
telja þaö úr, aö eg takist þessa ferö
á hendur.11
Að því mæltu gekk hann inn í
húsiö, en kom afturaðvörmu spori.
Hann haföi nú stóran flókahatt á
höföi, og var í skósíðri regnkápu,
hélt á afargildum, kvistóttum eiki-
staf í hendinni, og var að sjá hinn
vígamannlegasti.
,,Þá skulum við nú leggja af staö,
sonur minn“, sagöi hann, ,,og vita,
hversu þeir eru góöir heim að sækja,
kynblendingarnir þarna fyrir hand-
an ána“.
,,En ættum við ekki aö bíöa eftir
þeim Kjartani og Birni, svo viö
yrðum fjórir saman?" sagði eg,þeg-
ar við vorum aö fara ofan stigann.
,,Óneitanlega væri þaö skemti-
legra, að hafa þá með sér í svona
leiðangur,“ sagöi O’Brian; ,,en mér
er ekki vel við það, að bíða eftir
þeim, því þaö er alveg óvíst, að
þeir komi heim fyr en eftir næsta
Nóaflóð“.
,,Það skal vera eins og þú vilt,“
sagöi eg.
,,Þaö ei' rétt gjört af þér sonur
minn, að lofa mér að ráða,“ sagði
O’Brian og steig stórum skrefum
(þó skakkur væri) í áttina til brúar-
innar. „Gömlii svínin eru jafnan
reyndari en grísirnir. En eins og
eg tók fram áðan á þröskuldi ræðu
minnar, þá álít eg það ekki vitur-
legt, að bíöa þangaö til landar þín-
ir koma heim, því þeir eru oft
æðilengi úti á kvöldín, en brýn
nauösyn ber tii þess, að við fáum
að sjá framan í kynblendingana okk-
ar eins fljótt og auðið er. Og svo
hafa spakir menn sagt mér það,
að íslend ingar væru alveg eins sein-
ir til að fara að heiman og þeir eru
seinir aö koma heim. Þeim er jafn-
an við brugðið fyrir seinlæti. Og í
því eiga þeir aö vissu leyti sam-
merkt við okkur írana, því allur
heimurinn veit, að við erum í mörgu
mjög seinir. Við erum, til dæmis,
sérlega seinir að launa gott meö
illu, og ilt með góðu. Og höfum
við, hvað það snertir, jafnan getað
mætt prestunum okltar á miðri leið,
því þeir hafa þráfaldlega boðið okk-
ur að vera seinir til hins fyrra, en
fljótir til hins síðarnefnda. En við
höfum átt svo erfitt með að skilja
kenninguna um það, að rnaður eigi
að launa ilt með góðu, og af
því hefir seinlæti okkar, í þeim sök-
um, að miklu leyti stafað. — Og
þegar eg hugsa um það, þá dettur
mér í hug atvik nokkurt, sem fyrir
kom á írlandi, þegar eg var dreng-
ur: Þar var prestur í minni sveit
(blessuð sé minning hans), sem
aldrei þreyttist á að brýna það
fyrir ungum og gömlum, sérhverj-
um kristnum manni (og konu) bæri
að launa i 1 t m e ð g ó ð u. En í
sömu sveitinni var strákhnokki einn,
ærsabelgur hinn mesti, sem Patrek-
ur hét, en alment kallaður P a t.
Einu sinni lenti Pat i allra mestu
illindi við strák, sem var mikið eldri
en hann, og börðu þeir að lokum
hvor á öðrum svo aö á þeim sást.
Nokkru síðar hilti presturinn Pat
litla íi förnum vegi, sezt niður á