Syrpa - 01.03.1914, Page 27
í RAUÐÁRDALNUM
153
veriö, og lá rúmfastur í rúman hálf-
an mánuB. Ekki vissi eg, hvaö að
honum gekk, en hann haföi enga.
matarlist og kvartaöi um sfiran verk
fyrir brjóstinu. Frænka mín gat
þess til, aö veikindi hans stöfuöu af
einhverri innvortis-meinsemd, og
vildi hún endilega láta vitja læknis.
Þaö vildi Arnór meö engu móti.
Hann sagöi aö sér mundi bráöum
batna, því þaö, sem aö sér gengi,
væri aö eins ílugkveisa, sem hatin
ætti vanda fyrir. Og var því alveg
hætt við að sækja lækni. En hon-
um var hjúkraö eins og hægt var.
Einn dag, skömmu eftir að hann
lagðist, var hann sýnilega mjög
þungt haldinn. Þá um kvöldið,
þegar eg var einn inni hjá honum,
baö hann mig aö skreppa fyrir sig
sem snöggvast vestur á Common-
stræti (Henry Avenue).
,,Það er lítiö hús,“ sagöi hann,
,,að sunnan veröu í götunni og
skamt fyrir vestan Princess-stræti.
Þaö er engin tala yfir dyrunum á
þessu húsi, en það er auðþekt á
því, að þakið er kollótt og kring-
um þaö er hvítmáluö rimagiröing.
Og þar aö auki er spjald á veggn-
um skamt frá götudyrunum, og
stendur á því nafn húsráöanda, sem
er: Frú Colthart. ‘ ‘
Eg kannaðist strax við húsiö,
þegar eg heyrði lýsinguna á því.
,,Hvern á eg nö finna þar fyrir
þig?“ sagöi eg.
,,Spuröu eftir frú Colthart, og
láttu hana vita, aö eg sé ekki frísk-
ur. “
,,En ef hún er nú ekki heima,“
sagði eg, ,,hvað þá?“
,,Biddu þá þann, sem til dyranna
kemur, aÖ skila því til hennarv“
sagði Arnór; ,,en láttu engan hér í
húsinu vita, hvert þú ætlar aö fara“.
Eg hét honum því.
Svo fór eg strax af staö vestur aö
litla húsinu á Henry Avenue, og
drap þar á dyr. ÞaÖ var lítill dreng-
ur, sem opnaði dyrnar og kom út
til mín. Og sá eg aö það var sami
drengurinn, er komið haföi ískakka
húsiö og spurt eftir Arnóri, stuttu
eftir aö eg settist þar að. Eg heils-
aöi honum, og spurði hvort frú
Colthart væri heima. Hann sagði
aö hún væri heima, en hún væri
mjög starfbundin.
,,Eg kem meö skilaboö til henn-
ar“, sagöi eg.
„Frá hverjum?" sagði drengur-
inn.
„Frá ungum manni, sem á heima
á Point Douglas".
„Er það Arnór?“ sagði drengur-
inn lágt.
„Já“, sagði eg.
„Viltu gjöra svo vel og bíöa eitt
augnablik11, sagði drengurinn. ,,Eg
ætla aö láta mömmu mína vita þaö“.
Hann hljóp svo inn í húsiö, Og kom
að vörmu spori aftur og sagði að
mamma sín vildi að eg kæmi inn.
Hann vísaöi mér inn í stofu, sem
var næst framdyrum hússins. Þar
voru fyrir tvær konur —önnur á aö
gizka hálf-þrítug, en hin um fertugt
eða rúmlega þaö — og sátu þærviö
stórt borö og voru aÖ sníða mjög
vandaÖ klæði í kjól. Eg sá strax
aö þetta voru konurnar, sem Arnór
hitti á Broadway-stræti,kvöldiö sem
eg veitti honum í fyrsta sinni eftir-
för. Og eg þóttist vita, að önnur
hvor þeirra (aö líkindum sú yngri)
væri konan, sem eg haföi nokkrum
sinnum séð koma út úr þessu húsi,
meö hvítt sjal á heröunum, og tala