Syrpa - 01.03.1914, Page 31
GAMLAR MINNINGAR
157
engan sá eg fara jafn verklega aö
slætti; hann var lengi lausamaöur,
var kaupaniaöur á sumrum, en
vann lítið á vetrum, nokkra síðustu
vetur æfi sinnar stundaöihannbarna-
kenslu, einkum suöur í Borgarfiröi,
og var viöurkendur hinnbezti kenn-
ari; var mjög í aflialdi hjá Mýra-
mönnum: t. d. Kristopher á Stóra-
Fjalli og Halldóri í Gröf, báöir
merkismenn. Eg hef áður getið
þess, aö Guðnnindur hélt skáldskap
sínum lítt fram, og kvaö ekkimikiö
að því mér var kunnugt; einkum
orti liann tækifærisljóð, og töluvert
mun hafa veriö til af þeim eftir
hann. Hann var ekki fljótur aö
yrkja við tækifæri, bar tilþesseink-
um að hann var mjög vandvirkur
á kveðskap sinn, orti sjaldan án
þess aö grunda það, um þaö bar
vott, alt sem eg heyröi eftir hann.
Flest af því sem eg lærði af kveð-
skap Guömundar, fyrir meir en 40
árum, er nú gleymt og glataö. En
að gefnu tilefni næstliðinn vetur,
hugsa&i eg, aö halda því uppi, sem
enn er ógleymt; það er aö eins sýn-
ishorn þess, aö þaö nuin sönnu næst
er eg hefi sagt hér aö framan um
skáldskaparhæfileika Guömundar.
Eftir að Guömundur var af æsku-
skeiði og fluttur frá æskustöðvum
sínum, var hann einhverju sinni aö
sumarlagi á ferð við Mælifellsíí,
varð honum þá ljóö þetta af munni:
Nú er mér öll sú gleði gleytnd
sem glumdi við þenna berjatanga,
þá nam eg barn með börnum ganga
og vissi’ ei að mæöan mér var geymd
En, æ hver þekkir það eymdadjúp
í sem eg hefi náö að hrapa,
síöan barnslundar- helgum -hjúp
hjarta mitt nauöugt varö aö tapa.
Einhverju sinni var Guöm. á ferÖ
í Skagafiröi og reiö fram hjá mer-
hryssi. sem ekki gat staðiö upp
vegna megurðar; þá kvaö hann
stöku þessa:
Harðlyndur er herra þinn,
hryssan vanmáttuga;
hann er eins og hafísinn,
heiptug mergjar suga.
Guðm. kvað um stúlku þessa vísu:
Hifmbjarta hylur kinn
haddar- svarti -lokkurinn
stýflast hartnær straumur þinn
stóru hjartans slagæöin.
Það var einhverju sinni, aö tilrætt
varð um, hve mjög, aö hreppstjórar
misbeittu valdi sínu á hinum fátæku,
þá kvaö Guöm. þessar stökur:
Hreppstjóranna flýgur frægö
þó fæstir kanni vizkuslóöir,
hafi þeir annars aura nægÖ
eru þeir sannarlega góöir.
í dyggöaþroti sviptir sátt
svona brotalaust fram ana,
veldissprota veifa hátt
og vilja rota smælingjana.
Það bar til einherju sinni aö mönn-
um varð tilrætt um íþróttir, og taldi
hver það til, er hann þóttist bezt til
fær; GuÖm. sat hjá, og heyrði á tal
manna; þegar þeir höfðu lokiö um-
tali sínu segir Guöm.:
‘Gymnastikk’ og glímur, þiö
gjarnan megiö lofa,
jeg mun flesta jafnast við
aö jeta, drekka og sofa —.
Fá eg vildi fullan kút
fús þá skildi bíöa,
og h’onum fylgdi haus af hrút
þá, held eg þildi’ aö stríöa. —