Syrpa - 01.03.1914, Blaðsíða 33

Syrpa - 01.03.1914, Blaðsíða 33
GAMLAR MINNINGAR 159 óviröing hrjáir í hamingju smáir þeir, háöungar líöa, veikir og fáir svo vogun ei tjáir meö vopnum aö stríða 3. Kaupmanna stéttin og fárleg er fréttin er, frumkvöðull nauöa; kífin og gletttin og kjöftug og slettin og kúgar þann snauða; hatandi réttinn en, hafandi prettinn með hótanir skauöa; æsa þeir sprettinn með ærunnar blettinn aÖ, eilífum dauöa. Það var eitt sinn aö fundum þeirra bar saman Guðm. og Sigvalda skálda Jónsson’ar; byrjar þá Guðm. og segir: ,,Ei þaö brjálast að eg skelf innst í sálar fylgsnum;14 Segir þá Sigv.: „Þegar hál er óðar elf, á hana strjála’ eg mylsnum." Ööru sinni hittust þeir; var Guð- mundur þá við öl og segir: „Segðu mér það Sigvaidi hvað syndir mínar gilda;1- Gegnir þá Sigv.: ,,Það er undir áliti alfööurs hins milda.“ Guðm, var um eitt skeið, heim- ilisrnaöurá Eiðstöðum í Blöndudal; það var þá háttur dugandi manna, aö vaða Blöndu á ýmsum stöðum nær hún var lítil. ÞaÖ bar til á hausti einu, aö Sölvi Sölvason ftá Syðri-Löngumýri, kofn aö Eiðsstöö- um, og spurðist fyrir, um hvort áin mundi væö í svonefndutn Hrúthaga, og kváðust menn vita þaö ógjörla; Sölvi baö þá Guðm. aö fylgja sér til árinnar. Þegar þeir kotnu nær ánni, lét hátt í árgilinu. Segir Sölvi þá: „Glymur Blanda, gljúfrum í. gaur aö vanda kendur, móti fjanda magni því má ei standa Gvendur." Vildi þá Guðrn. eigi, sinn hlut láta niðri liggja, og segir: „Glymur voða gljúfrum í Gjallar boði skaptur; móti guða magni því manns ei stoðar kraftur.“ Einn tíma er Guðm. var við barnakenslu, suöur í Borgarfiröi, kom liann að Gröf; var Halldór bóndi þá ekki hcitna; en Guðm. var vísaö tii stofu; litaöist þáGuðtn. um og hvað vísu þessa: Áður varstu guðagjöf, glöð og skemtisögul, en, nú ertu orðin nás að gröf. nauðadimm og þögul. Á Steiná var sauðamaður er Stef- án hét, sem lítt var að sér í tölvísi; taldi á fingrum sér, eins langt og það vanst til, og lagöi þaÖ svo satn- an meö þeim hætti, setn menn vissu ekki. Um hann orti Guðm. vísu þessa. Reikningslistar dæmin dimm dável ungur nam hann; talið getur tvisvar fimm en tæpast lagt þaö saman. Einhverju sinni varö tilrætt unt, hve lánið væri stopult, og hve opt menn viltust út af hinni réttu lífs- stefnu, þá kyað Guöm.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.