Syrpa - 01.03.1914, Side 60

Syrpa - 01.03.1914, Side 60
FLÖSKU PÚKÍNN. Adam Þorgrímsson, þýdd. (Framhald). um, heyröi hann söng- og gleöilæti húsbónda síns ofan af loftinu. Þeg- ar vatniö var oröiö heitt, kallaöi hann á húsbónda sinn, og Kífi gekk inn í baÖklefann. Kínverjinn heyröi hann syngja í sífellu, meðan hann var aö klæöa sig úr og fylla mar- marakeriö, en svo hætti söngurinn alt í elnu. Hann hlustaöi vandlega og kallaÖi svo til hans, og spurÖi hann, hvort nokkuö gengi aö hon- um. Hinn hvaö nei viö því, og gaf þjóninum leyfi til þess að hátta aft- ur. En það heyröist enginn söngur framar í geislahúsinu, og Kínverj- inn heyröi, aÖ Kífi gekk um gólf uppi á svölumum alla nóttina. Orsök þessarar breytingar á Kífa, var sú, aö þegar hann var að klæöa sig úr, haföi hann oröiö var viö of- urlítinn blett á húöinni innan klæöa, sem líktist mosaskóf á kletti. Hann haföi áður séð samskonar bletti á mönnum, og vissi að þaö var ein- kenni holdsveikinnar. Þá hætti hann aö syngja. Þaö er hryggilegt fyrir mann aö vita til þess aö hann er holdsveikur. Það var ömurlegt aö hugsa til þess að veröa aö fara frá svo fögr- um bústaö, skilja viö vini sína og vandamenn, og flytjast yfir á norö- strönd Málokseyjar og veraþarkví- aöur milli hamrabeltisins og brim- garösins. En hvaö voru allar þær hörmungar hjá þeim ástæöum, sem hér var um að ræða? Daginn áöur haföi Kífi fyrst fundiö þá stúlku, , sem hann elskaði, og um morgun- inn, þennan sama dag, hafði hann unniö ást hennar. En nú voru all- ar vonir lians að engu orönar, voru allar fallnar á einu augnabliki, — allar eins og brotið gler. Hann sat langa stund á kerbarm- inum, rak svo upp hljóö og þaut út í dauöans ofboöi. Eftir það gekk hann um gólf upp á svölunum alla nóttina. ,,Eg myndi glaöur geta. yfirgefið Hafey, heimkynni forfeðra minna“. hugsaöi Kífi með sér. ,,Mér myndi ekki veita erfitt aö fara úr bjarta, fallega húsinu mínu, hérna uppi á fjallinu; og eg myndi taka því meö þolinmæöi, að vera fiuttur til Mó- lokseyjar, og vera skilinn þar eftir til þess aö lifa þar lííi mínu alla æfi með holdsveiku sjúklingunum, og bera þar beinin, langt frá grafreit- um ættmanna minna. En hvaö hefi eg gert? hvaða synd hefi eg drýgt, svo aö eg skyldi þurfa aö hitta Kókúa, þegar hún var búin aö kæla sig og hressa á baöinu um kveldið? Kókúa, sálnaneiðir ! Kókúa. ljós lífs míns ! Aldrei skal eg giftast þér, og aldrei sjá þig framar, né sýna þér nokUur atlot. Þaö er þín

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.