Syrpa - 01.03.1914, Qupperneq 65
ÚR DULARHEIMI
191
greip hann, vörnuöu því a8 hann
gæti veitt þessu nákvæmari eftir-
tekt.
Og svo brast hann vitsmuni til
þess líka.
Sýnin sjálf varaCi ekki lengi, hún
var von bráöar horfin, eftir aö hún
var liðin fram hjá. En sönghljóm-
urinn fanst honum berast til sín óra-
leiö utan úr geimnum, unz hann dó
út í ómælisfjærö.
Lengi stóö maðurinn sem högg-
dofa í sömu sporum, áöur hann
gekk aftur til hvílu sinnar.
Hann reyndi aö sofna aftur, en
þaö vildi ekki takast, því sýnin
stóö fyrir hugskotssjónum hans,
sem fyrirboöi einhverra voöatíðinda,
hallæris eöa drepsóttar.
Litlu síöar barst sú fregn út um
landið, aö sálmaskáldiö mikla, séra
Hallgrímur Pétursson, væri dáinn.
Hann haföi dáið sömu nóttina sem
sýnina bar fyrir manninn á Baröa-
strönd.
E. S. V.
Smávegis.
Geta ehhi gifzt.
Samkvæmt skýrslum um manntal það,
er tekið var á Enj*landi og í Wels árið
1911, eru í þeim löndum 1,179,270 konur,
sem enga von geta haft um að giítast. I
skýrslunum eru töfiur^ sem sýna hlutföllin
milli fjölda karla og kvenna í hinum ýmsu
héruðum, þegar manntalið vat* tekið, og
má af þeim ráða^ live misjafnt stúlkurnar
standa að vígi.
Árið 1911 voru hlutíöllin í Englandi og
Wells eins og hér segir :
Konur........ 18,024,884
Karlmenn.... 17,445,008
Konur fleiri 1,179,270
Á móti hverjum 1000 karlmönnum eru
því 1068 kvenmenn. Vert er að geta þess,
að þetta er nákvæmlega sama hlutfallið og
fyrir tíu árum.
Til gamans setjum vér hér töflu, sem
sýnir hve margir kvenmenn eru á móti
hverjum 1000 karlmönnum í nokkrum öör-
um löndum :
Noregi............. 1009
Frakklandi......... 1033
Bandaríkjunum...... 943
Ástralíu............ 920
Nýja Sjálandi ...... 890
Ceylon ............. 888
Canada.............. 880
Stúlkur, sem flytja til nýlendanna, eiga
því miklu hægara með að finna lífs föru-
naut en t. d. þær, sem heima eiga í East
Sussex á Englandi, því að þar verða 25
stúlkur af hverju hundraði að láta sér
lynda að lifa ógiftar eða að eiga ekkju-
menn.
Á síðustu 10 árum hcfir fólkinu fjölgað á
Bretlándi um 3,753,107. Þó hafa stærri
borgir og bæir ekki vaxið að sama skapi;
jafnvel hefir íbúum sumra þeirra fækkað.
Greinilegast kom þetta í ljós í Lundúna-
borg* sjálfri. I aðalborginni var fólksfjöld-
inn þessi:
Árið 1901 .... 4,530,207
- 1911 ..... 4,521,085
Fækkað um 14,582
Þetta er, eins og gefið er í skyn í skýrsl-
unni, fremur góðs en ills viti. Það sýnir,
að menn hafa vit á að nota sér hin hag-
kvœmu samgöngufæri, til að flytja sig
þangað sem ætið er mest.
Á meðal 350 manns, sem lagði af stað
frá New York í byrjun maí-mánaðar síð-
astl. í ferðalag umhverfis jörðina, voru 33
ekkjur.