Syrpa - 01.10.1915, Side 10

Syrpa - 01.10.1915, Side 10
; MAGNHILDUR. » Saga eftir Björnstjerne Björnson. Einar P. Jónsson þýddi (Framhald frá 4. hefti 2. ár). Magnhildur var uppi á loftinu með bæði brófið og böggulinn. Hún hafði íarið yfir bréfiö í hálfgerðuni tryllingi, og flýtti sér að opna bögg- ulinn, og þar gaf henni á að líta ailskonar kvennfatnað. Hún fleygði fötunum frá sér um allt her- bergið. rjóð, hrygg og reið. Hún settist niður og fékk ákafa grát- hviðu. Nú hafði hún þrek til að mæla. Hún þaut eins og elding niður til frúarinnar, vafði handleggjunum um háls henni og hvíslaði: “Eg bið fyrirgefningar!” Rétti að henni bréfið og hvarf á brott að vörmu- spori. Frúin skildi ekki rétt vel hvað þessi fyrirgefningar bón átti að þýða. En hvað um það. Stúlkan grét og var í geðshræringu. Og henni fanst það ekki neitt sérlega undarlegt. Hún tók bréfið og las. Ekki gat hún neitað þvf að lienni fanst hálfskrítið snið á bréfinu. En efnið fanst henni í raun og veru cðlilegt, þcgar tekið væri tillit til þess, að það var frá æði rosknum manni. Sem gamalli húsmóðir, féll henni bæði bréfið og gjafirnar vel í geð. Hún fór með bréfið til prestsins; og hann var alveg á sama máli. Hann þóttist þess fullviss, að með svona forsjálum lieiðursmanni, hlyti Magnhildur að verða hamingjusöm. Frúin leitaði Magnhildar um allt liúsið, til þess að geta sagt henni undir cins, að prestinum og sér virt- ist þetta góðs viti. Fólkið sagði henni að Magnhildur mundi vera uppi á efsta lofti. Hún varpaði yfir sig kápu, því kalt var inni, tók með sér kenslu- konuna, og gengu þær saman upp á loftið. Magnhildi sáu þær hvergi, en gjafirnar voru út um allt herbergið. Þær tíndu þær saman, skoðuðu livern hlut með hinni mestu nákvæmni, og voru sammála um að allt væri sérlega vel valið. Og þeim fanst ekki nema eðlilegt að svona löguð sending, hefði nokkur áhrif á unga stúlku. En því mátti ekki gleyma, að eldri maður átti hlut að máli. Og því ekki að und- ra þótt gjafirnar mintu fremur á föðurlega umhyggju, en unggæðis- lega ást. Og það var þessvegna að frúin, með aðstoð kenslukonunnar, talaði til Magnhildar með viturlegum al- vöru orðum, að því er hún sjálf sagði. Hún mátti ekki vera of stórsnúðug. Hún.mátti ekki gleyma því að hún var bláfátæk stúlka, sem átti enga efnaða ættingja og enga fyrirsjáan- lega framtíð! Næsta dag átti Magnhiidur í stríði við sjálfa sig. Hvað átti hún að gera? Hver mundi hugsa um hana, þeg- ar presturinn virtist að vera orðinn svo bersýnilega leiður á henni. Nokkru seinna fékk hún stóreflis kassa, sem liafði inni að haida ó- sköp af kjólum og ýmsum öðrum skrautvarningi. Magnhildur lét sem hún sæi ekki sendinguna. En kenslukonan, sem af meðfæddri nær- gætni, gat sett sig svo undur vel í spor stúlkunnar, annaðist um að kassinn væri opnaður þegar í stað. Og með náðarsamlegri aðstoð frú- arinnar, tók hún upp hverja flíkina á fætur annari, og fáum mínútum síðar stóð Magnhildur fyrir framan
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.