Syrpa - 01.10.1915, Page 33

Syrpa - 01.10.1915, Page 33
SYRPA II. HEFTI 1915 95 inu. Jiann stóð á fætur og tendr- aði Ijó.s. .Tafnvel í rökkrinu tók hann að dá sönginn, en þó einkum söngstjórnina; hann lofaði mjög hina djúpu millirödd frúarinnar; en um sópranrödd Magnhildar sagði hann: “hún er hrein eins og þú sjálf barnið mitt;” hann bar eld- spítuna upp að ljósinu, — svona mannslegur hafði hann aldrei áður verið ásýndum. Yfir andlitinu hvíldi kyrlát .alvara. En drættirnir breyttust skjótlega. “Meðan þið voruð að syngja, kom mannvirkja-fræðingurinn, maður hennar.” Magnhildur hólt að liann væri að spauga. Skarlie bætti við: “Hann h.allaðist upp að glugganum og hlustaði á ykkur.” Svo rak har.n upp skcllihlátur. Pregnin fékk Magnhildi svo mikillar áhyggju, að hún sofnaði ekki fyr en koinið var langt fram á nótt.—í fyrsta skiftið flaug henni nú í liug að maður frúarinnar, væri henni ef til vildi viðbjóðslegur. Og ef að svo Tande og hún elskuöu hvert annað!—Og svo hún sjálf!-— Hún fann að hún stokkroðnaði; því mynd l’ande fylti sálu hennar. Þogar liún vaknaöi morguninn eftir, var leiðinda veður; hún flýtti sér í fötin, og fór inn til Skarlie, þar scm hann var að búa sig til feröa. —Ennþá vantaði sitt af liverju, er hann ætlaði að hafa með sér, og án þess varð hann að leggja af stað. Hann bjóst við að verða burtu nolckra daga. Hann var í góðu skapi. Hún fylgdi honum yfir undir skólann.—Varla var hún fyr búin aö snúa til baka, en að hún sá rauöskeggjaðan mann, með Ijóst hár, koma út frá frúnni og leiða Mögdu litlu við hönd sér. Það hlaut að vera faðir Mögdu; litla stúlkan hafði sama hárlit, og .svip- aði til hans í mörgu, en þó voru landlitsdrrettirnir harla ólíkir og látbragðið einnig. Hann var fremur þunglamalegur f framkomu. Engin liætta gat þó verið á misklíð, úr því að barnið var með? Magn- liildur heyrði að Tande var að klæða sig, og hún heyrði greinileega aö sagt var: “Góðan daginn! Ert ])ú þá hérna.” Það var Tande, sem talaði.—Svo varð allt hljótt aftur; og dyrunum lokað.—Svo varð hún óttaslegin, en um leið svo forvitin, að hún hlustaði eftir hverju hljóði og hverri hreyfingu, sem heyrast kynni uppi á loftinu. Nú heyrði hún að gengið var um gólfið. Dyrn- ar opnuðust, hún heyrði manna- mál, en enga misklíð. Þau komu saman öll þrjú niður af loftinu og gengu út. Þarna stóð frúin á miðri götunni, í skrautlegum búningi, með ljóm- andi liátíðabros um varir. Tande lieilsaði henni; hún rétti honum vingjarnlega hendina. Þau gengu, fjögur saman yfir garðinn, og þaðan yfir á aðaíveginn, er lá í gegn um skóginn og upp í hlíðina. Eyrst urðu þau öll samferða í hægð- um sínum; en svo gekk faöirinn á undan með barnið; frúin og Tande komu í humáttina á eftir og mösuðu í ákafa. Magnliildur var .alein oftir þögul og undrandi.— Seinni partinn kom Magda litla með pabba sínum, yfir um til Magn- hildar. Hann brosti vingjarnlega aö henni og afsakaði sig um lciö; hann sagði að litla stúlkan hefði viljaö fyrir hvern mun að hann hoilsaði upp á vinkonu sína undir- eins.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.