Syrpa - 01.10.1915, Síða 54

Syrpa - 01.10.1915, Síða 54
116 SYRPA, II. HEFTI 1915 á milli vélarúmsins og lestarinnar; kolin, sem eru milli þilsins og dælu- stokksins veröa tekin burt og gat sagað á stokkinn. f öðrum eins sjógangi er ómögulcgt að opna hler- ann á þilfarinu yfir dælustokknum. Það gengur seint a'ö komast gegn- um biliö, en samt er eg vongóður; og hvernig gæti eg vcrið annað, þar sem hverri skipun er hlýtt tafar- laust. Bæði yfirmenn og hásetar syngja við vinnu sína, bó að hún sé erfið. Williams hamast í steikjandi hita á bak við gufuketilinn við að saga dyrnar á þilið; enginn hefir látið hugfallast.” “Smám saman lægði storminn, og þó að öldurnar væru enn fjallháar, valt skipið minna og sjórinn gekk ckki eins yfir það. Það var haldið áfram að ausa með tveggja klukku- tíma hvíldum á víxl. Klukkan tíu um kvöldiö var opið á vélarúmsþil- inu íullgert, og Lautinant Evans skreið á fjórum fótum yfir kolabyng inn að dælustokknum og rendi sér niður eftir honum. Von bráðar var hann búinn aö hreinsa -sogpípuna, og nú í fyrsta sinn, okkur öllum til ósegjanlegrar gleði, kom fossandi straumur út um dæluopið. Dæl- an stíflaðist að vísu nokkrum sinn- um aftur, en öll hætta var úti; og þar sem að nú var hlé á storminum um tíma gat skipið haldið áfram leiðar sinnar.” En í þessu veðri inistu þeir tvo hesta einn hund, * nokkuð af steinolíu og vínanda, sem var ætlaður handa líffræðingn. um. Upp frá þessu var elcki um annað aö gjöra en að “láta slarka” suður gcgnum úfinn sjó og annaö ofsa- veður, þar til hafísinn sást 1). des- ember; og daginn eftir var sigit inn í ísinn. Mótvindar, óhagstæðir straumar og nauðsynin að spara kolin (vélin var ekki notuð nema þegar mátti til) hélt skipinu tutt- ugu daga í ísnum. “Þetta er þreyt- andi leikur við ísinn. Þolinmæðin er eina huggunin, sem við höfum í óhepni okkar.” Mennirnir gátu haft nóga hreyfingu mcð því að fara á skíðum eftir ísjökunum, en þessi langa töf spáði illu um ástand hest- anna í framtíðinni. B Mörgæsirnar hafa skemtun af söng. Það var skrítin skemtun, sem þeir höfðu af mörgæsunum á fsnum,— “Nýjasta skemtunin er að syngja lög fyrir þær. Menn halda að þær lað- ist að söngnum; og eftir því sem mér er sagt skemtu nokkrir af okk- ar mönnum hóp af mörgæsum á ís- breiðunni, sem tafði lengst fyrir okkur, með því að syngja sjómanna- vísur fyrir þær, og höfðu sjálfir mikla ánægju af því.” Seinna rcyndi Wilson að ná nokkrum mör- gæsum með þessari aðferð. Þær færðu sig nær og nær honum með- an hann var að syngja, en strax og hann hætti hl’upu þær burtu. En fuglarnir, sem hann reyndi að ná, voru ungir og óvanalega fælnir; forvitni dró þá að skipinu. Bót i máli í lallri þessari óliepni var það að allir voru reiðubúnir að gjöra alt sem þeir gátu. Allir voru í góðu skapi, og samlyndi var hið bezta milli allra, hvernig sem veður var. Dýralífið í sjónum^ hreyfingar hafísjakanna og umræður um ráða- gerðir voru nóg umhugsunarefni fyrir alla. Á milli stormanna losn- aöi skipið úr ískreppunni nærri því alt í cinu; og skömmu fyrir miðnætti á gamlá'rskvöld sást fjalliö Sabine 1110 mílna íjarlægö. ÁriO 1911 byrj-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Syrpa

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.