Syrpa - 01.10.1915, Page 69

Syrpa - 01.10.1915, Page 69
SYRPA III. HEFll 1915 131 stöðina. “Mér varð æ ljósara og ljósara” skrifar hann, “hversu stórt og rnargbrotið, en um leið framúr- skarandi vel af hendi loyst, betta verk er, sem ég hefi tekið að mér að sjá um.” Eftir fjögra daga hvíld fór Scott með sleða og menn til að flytja vistir til beirra, sem biðu ennbá á Hut- tanga, bar til nýi ísinn yrði nógu sléttur fyrir hestana. En bað varð ekki fyr en um miðjan maí. Kuld- inn fór vaxandi, sem býddi bað að hætta yrði sleðaferðum. Torfærur- nar urðu verri viðfangs; menn kól á andhtum og fóta-kuldinn varð óbolandi í hinum löngu tilraunum að klífa fastaísvegginn. Skafrenn- ingsstroka stóð fram af brúninni; reipið, sem beir höfðu notað fjórum dögum áður til að komast niður var nú á kafi í snjó á báðum endum. Eini vegurinn til að komast upp var sá að tæma cinn sleðann og reisa hann upp á endann á öxlum mann- anna. Scott sjálfur kleif upp benn- an bráðabyrgðar stiga og hjó með ísöxi spor í brúnina fyrir ofan. Upp ísvegginn. Scott hjálpaði félögum sínum upp með vaðnum; og flutningurinn og sleðarnir voru dregnir upp og geng- ið frá bcim. “Crean kom seinast upp. Við létum einn sleðann síga nlður fyrir brúnina og reipi með, svo að liann kæmist upp. Hann kom upp brosandi út undir eyru, og okkur fanst að ágætlega hefði tekist að komast upp.” Skjálfandi af kulda hlupu beir Upp fsbrekkuna til að liita sér og skeyttu ekkert um jökul-sprungur. Alt gekk vel, að bví undanskildu að stormur héit beim kyrrum í kof- anum einum degi lengur en til var ætlast. Það var ekki veður til að vera á ferð með sleða. “Vindurinn, scm blæs fyrir nesið er nístandi kaldur—vindhraðinn er 7 mílur og frostið yfir 30 stig.” Samt vildi Scott vita hvað ísnum liði og fórgangandi yfir að Armitage-tanga 1 storminum, og fann bar auðan sjó, “svartan og sveljandi og lá hvít frostgufa yfir honum. í öðru eins veðri gat sjórinn ekki írosið.” Á lciðinni til baka var sami kuldi og verið hafði á leiðinni út bangað, og sömu varúðar burfti að gæta á ísnum. Ofurlítið atvik, sem við höfðum gaman af kom fyrir á leið- inni. “Við brömmuðum eftir ísnum æðilangt án bess að stanza, og okkar sleði dróst aftur úr. Crean sagði aö sleðarnir væru misbungir, bó að jafn bungt væri á báðum. Bowers bar ekki á móti bví, begar eg hafði orð á bessu, en eg er viss um aö hann og félagar hans héldu að við værum orðnir breyttir og værum að mælast til að hægar væri farið. En sá veit bezt sem reynir, og beir voru fúsir á að skifta um sleða. Mismunurinn var í rauninni alveg undraverður. Við fundum að nýji sleðinn var alveg laufléttur í saman- burði við bann gamla og fórum nú á hnaðri ferð heim og kærðum okk- ur ekkert um bó að við svitnuðum. Við náöum kofanum tíu mfnútum á undan hinum, sem voru nú orðnir sannfærðir um byngdarmuninn á sieöunum. Á vetrarsotustaðnum. Nú var kominn tfmi til að setjast að yfir veturinn. Sánkti Georgs dagur var síðiasti dagurinn, sem sól sást; eftir bað var aðeins “iangt gráleitt rökkur, sem eins og silfur- band tengir daginn í dag við morg- undaginn; morgun og kvöld hald- ast í liendur undir hinum stjörnu- auða miðnæturhimni.” “Það væri cfni, sem margt mætti um skrifa,” segir Scott, hvernig starfssvið heimskautafaranna liefir stækkað. Það má sjá með bví að bera lmö sem hinir gömlu heim- skautafarar höfðu um að hugsa á vetrarsetum sínum við ]mð sem við höfum um að liugsa, Alt breytist
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.