Syrpa - 01.10.1915, Page 76

Syrpa - 01.10.1915, Page 76
138 SYRPA III. HEFTI 1915 ekki orð sín þannig að hann væri að telja hað úr að drengirnir gerðu eins og húsbóndi heirra hefði beðið bá, það auðvitað kæmi sér alls ekk- ert við þó þeir slæddust eitthvað á leið mcð sér. Kastaði Magnús nú af sér öllum fötum utan nærklæðum og skóm, tók snærishönk úr vasa sínum og batt utan um sig. Lagði svo liópur- inn af stað, hljóp þó hver scm betur gat, en ekki skifti það neinum tog- um að Magnús bar langt undan hinnm, og það svo rækilega að hann var kominn yfir ána og uppá svo nefnda Garðsmela, þegar hinir komu að ánni. Vinnumönnum prests sýndist nú sá kostur bestur að snúa til baka. Lötruðu síðan heim í liægðum sín- um og voru bæði dæstir og sneipu- legir; þegar prestur spurði þá liverju það gengdi að þeir væru komnir aftur, án þess að hafa sýnt það í nokkru að þeir hefðu verið sendir á stað til að ná hestinum, svöruðu þeir þvf að það væri ekki þeirra meðfæri að verða þessum bölvuðum tilbera samferða, væri hann ckki menskur maður, hann væri eins og fugl, færi ineira í loftinu enn á jörð- inni. Hefði hann rokið strax á undan þeim eins og sendiil og ekki einu sinni beðið þeirra við ána, til þess að segja fyrir hvernig þeir skildu haga sér við verkið. Prestur gaf sig fátt að skrafi pilt- anna, sagði sér litist svo á þennan Magnús að hann myndi ekki skilj- ast við þetta verk fyr enn í fulla hnefa. Enn nú skildu þeir, ríurnar, ganga til kirkju það væri næðis meira enn eltast við þann rauða. Nú víkur sögunni þangað, sem Magnús fer á sprettinum upp mel- ana, en þegar þá þraut, tóku við lyngmóar. Hesturinn fór liægt og bítandi og hélt sig við veginn, tók sér tíma við og við að kroppa, þar scm götu bakkarnir voru loðnastir og fór iivergi óðsiega. Reisti haus- inn öðru hverju, sperti upi) eyrun, skimaði í allar áttir eins og hann vildi ganga úr skugga um að enginn væri þar í nágrenni við sig, sejn líklcgur sýndist til að banna hon- um þetta ferðalag. Magnús hélt nú fcrðinni upp mó- ana, cn þó töluverðum spöl frá veginum, þar sem hesturinn fór. Gerði hann það til þess að skepn- una skildi síður gruna að liann væri að veita lienni eftirför, ætlaði hann svo aö beygja að veginum og reyna að snúa hestinum til baka, en þegar liann átti aöeins örskots leið til hans, leit Rauður upp, reisti iiausinnn hátt, teigði skrokkinn og hneggjaði. Nú var enginn tími til að kroppa lengur, nú varð að skilja við götubakkana með öllu þeirra ilmandi grasi og sælgæti, nú mátti ckki áforminu skeika að komast á æsku stöðvarnar, vestur i Skaga- firði, nú varð að taka góðan skeið- sprett og sjá svo hver hefði frástar fætur og þolnust lungu. Og eins og auganu rendi, var hesturinn kom- inn á harða skcið vestur veginn; þcnnan sprett fór hann í einni lotu, alt að fjals-öxl þeirri, sem Nípa er nefnd, þar beygist vegurinn í suð- vestur, í áttina til Einarsskarðs sem er á Ey-stri brún Axarfjarðar lieiðar. Hesturinn hélt götuna, en Magnús fór alt beint, mýrar og fora- fióa og alt sem fyrir varð til að stytta sér leið. Þegar kom að Níp- unni, þar sem vegurinn beygðist
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.