Nýjar kvöldvökur - 01.10.1934, Blaðsíða 1

Nýjar kvöldvökur - 01.10.1934, Blaðsíða 1
NÝJAR KVÖLDVÖKUR Ritstjóri og útgefandi: í»ORSTEINN M. JÓNSSON. XXVII. árg. Akureyri, Október—Desember 1934. 10.-12. h. Efnisyfirlit: Ásgeir ungi, saga. — Hall Caine: Mona. — Friedrich Friedrich: Uti á hafi. — Einar S. Frímann: Dáin. — Steindór Steindórsson: Nytjajurtir. — Einar S. Frímann: Brot. — Mark Twain: Barnaveikin. — Einar S. Frímann: Þau fundust. — Jó- hann Frímann og sfra Benjamín Kristjánsson: Bólcmenntir.__________________ :•........... ...••«•••.....................s.............................................«••.....:•;•• »*•**• •*• .*. .*• .*. •*. .*. •• •* .•. ••. •.•• •• •• •• •• •• ii» «• • • ••* ••• ••• *.* ••• ••• •»• • ••* • r Látið jólagjöfunum <::\ ):: fylgja gleði og ánægju -=( • og kaupið vörur, sem bæ'ði hvað snertir smekk, gæði og verð : :•:::• skara fram úr, en það er nú hægt eins og áður í Ryelsverzlun. \.'\ : Lítið inn í búðina og athugið hvað helzt þið hafið hugsað *• • «... • :* *: ykkur að kaupa. — : :: *•:..** .**:"*: Athugið sem fyrst okkar afar ódýru silkitau, sloppatau, káputau, : "•*** kjolatau, drengja-fatatau, tilbúna greiðslusloppa, dömunáttsett, silkiundirföt, fallega og ódýra silkisokka, skinnhanzka fóðraða og ófóðraða, nýmóðins jumpers og golftreyjur, silkiklúta og slæður, vasaklúta í öskjum og í stykkjatali, lífstykki af nýjustu gerð og ótal margt fleira. Lítið inn og athugið varninginn. Skrifio eða simið. .•*:•. • . • • «•• •_ • • ••» •:•* •• • Baldvin Ryel. V • 0 \: :..: ;.:.:".......•'**•.........••••..........•*••.............*......»••••'•..........***•.........* ••••••.•*••••. ; •••*

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.