Ný dagsbrún - 01.01.1904, Side 6

Ný dagsbrún - 01.01.1904, Side 6
2 NV DAGSBRíjN. ,,villtur sá, scm gcta skal“, af hvcrju eitt cða annað stafi Undir svoleiðis kringurnstæðum. Þvert 4 rnóti er þeim, scm mest hafa s/ðan gefið sig Við finítanskum málum, allra manna kunnugast um það, hvcrsu mikil eftirsjfi fjölda manns er að ’Dagsbríin', og hvcrsií vel hún er nú geyind hjá þeim, sem eiga hana 6- glataða. Klestir þeirra manna, sem annt er um það, að únítariskum múlum meðal íslendinga sje vel borgið, hafa nú um langan tfma bcðið með óþrcyju cftir þvf, að skarð ’Dagsbrúnar' yrði scm fyrst og bezt fyllt. Kit það, sem hjcr kemur nú fram á sjónarsviðið, er fyrirhugað sem byrjun til uppfyllingar fi þeirri ósk manna, og er þvf rjctt eftir tilgangi þess, að það sje nefnt ’Ný DAGSBRiíN‘. Hiðsfðasta, sem hinfyrri ’Dagsbrún' fiutti, var kvæð- ið ’í Iandsýn1, og á þeim tfma vom hin únftarisku míd cinmitt komín í landsýn. Að sdnnu stóð sjcra Magnús þú cinn uppí sem Opinber prjedikari þeirra mfda, og bæði vinir hans og velunnendur únftariskunnar voru drcifðir og ó- samtengdir víðsvegar um byggðir íslcndinga, en það var samt orðið þá sýnilegt, að þau málefni mundu innan skamms kcnna fast land undir fœti. Það má fullyrða að svo sje nú þegar orðið, þótt vcgur og viðgangur þeirra mála hafi ekki enn þá hafist upp á háfjöll alþýðuhyllinnar og vanafcstunnar. Sfðan ’Dagsbrún1 hætti að koma út hafa sjera Magn- úsi bœzt tveir skólagcngnir stallbrœður til þess, að flytja hin únítarisku mál með honum, og ýmsir fylgismenn þeirra mála hafa nú safnast saman f fjelagsskap, þcim mál- um til eflingar. Starfsemdarbyrjun þessa fjelagsskapar cr nú gjörð augljós hverjum þeim, sem les þet'ta rit; og ritið sjálft á að vera eitt sporið í áttina að sama augnamiði, scm sá fjelagsskapur stefnir að. Það er naumast við því að búast, að útgáfa rits þcssa gcti rcynst stórt spor ; cn

x

Ný dagsbrún

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.