Ný dagsbrún - 01.01.1904, Page 13

Ný dagsbrún - 01.01.1904, Page 13
fllÐ ÖNiTAKISKA KYRK.lUFjELAG VESTUK-iSLEND. 7 J. Skaftason, frá Minnesota; Rögnvaidur Pjetursson, ihorstcinn PAimason, og Þorleifnr Jdnasson, frá Dakota; Einar Ólafsson, frá Winnipcg; Þofvaldur Þofvaidsson, og Stefán Guttormsson, frá Áiftavatnsnýlendunni; Haralduf Sigurgeirsson, frá Mikley; Finnbogi Finnbogason, frá Hnausutn; Sigufður Sigurbjömsson, Jón Jónasson, og Sigurður Pjetursson, frá Árncsi; og lijörn B. Olson, Jón Stef&nsson, Arnljótur Olson, Albert E. Kristjánsson, og Jóhann P. Sólrnundsson, frá Gimli. Auk þessara manna tóku ýmsir aðrir Gimlibfiar meiri og minni þátt í þvf, scm fram för, og Rev. F. C. Southworth, skrifarinn fyrir vesturdcild hins únftariska fjelags í tíandarfkjunum, var þar einnig viðstaddur. Sjcra Magnús J. Skaftason var kosinn forscti þings- ins, og Þorvaldur skólapiltur Þorvaldsson skrifari þcss. Þá var á því byrjað, að leita cftir vilja fundarmanna Aiðvíkjandi stofnun á trúarbragðalegu fjclagssambandi milli únftariskra manna víðsvegar um hin íslenzku byggð- arlög lijcr í álfu. Mcð þvf, að allir voru þess fýsandi, voru þessir menn kosnir f nefnd, til þcss að semja frum* varp til grundvallarlaga fyrir slfkan fjelagsskap: Sjera M. J. Skaftason, Þ. Þorvaldsson, E. Ólafsson, R. Pjeturs* son, og J, P. Sólmundsson. Skiftar skoðanir komu í ljós utn það, bæði f nefnd* inni og á þinginu, hvort stofnun þessi skyldi ncfnast l'rf* kyrkjufjclag cða Únítarafjclag. Ýmsir Ný-íslcndingar hjeldu meir fram sfnu fyrverandi fjclagsnafni, en flestir hinna mæltu með þvf síðara. Fyrir tilstilli Þ, Þorvaldssonar var að lyktum eindregið á það sæzt, að fjelagið nefndist ,,Hið únftariska frfkyrkjufjelag Vestur-íslendinga“. Þannig var þá fjclag þctta sett á stofn og lög þcss samþykkt 17. dag júnfmánaðar, árið 1901. Eftir hádegið flutti sjera Magnús J. Skaftason fyrir*

x

Ný dagsbrún

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.