Ný dagsbrún - 01.01.1904, Blaðsíða 13

Ný dagsbrún - 01.01.1904, Blaðsíða 13
fllÐ ÖNiTAKISKA KYRK.lUFjELAG VESTUK-iSLEND. 7 J. Skaftason, frá Minnesota; Rögnvaidur Pjetursson, ihorstcinn PAimason, og Þorleifnr Jdnasson, frá Dakota; Einar Ólafsson, frá Winnipcg; Þofvaldur Þofvaidsson, og Stefán Guttormsson, frá Áiftavatnsnýlendunni; Haralduf Sigurgeirsson, frá Mikley; Finnbogi Finnbogason, frá Hnausutn; Sigufður Sigurbjömsson, Jón Jónasson, og Sigurður Pjetursson, frá Árncsi; og lijörn B. Olson, Jón Stef&nsson, Arnljótur Olson, Albert E. Kristjánsson, og Jóhann P. Sólrnundsson, frá Gimli. Auk þessara manna tóku ýmsir aðrir Gimlibfiar meiri og minni þátt í þvf, scm fram för, og Rev. F. C. Southworth, skrifarinn fyrir vesturdcild hins únftariska fjelags í tíandarfkjunum, var þar einnig viðstaddur. Sjcra Magnús J. Skaftason var kosinn forscti þings- ins, og Þorvaldur skólapiltur Þorvaldsson skrifari þcss. Þá var á því byrjað, að leita cftir vilja fundarmanna Aiðvíkjandi stofnun á trúarbragðalegu fjclagssambandi milli únftariskra manna víðsvegar um hin íslenzku byggð- arlög lijcr í álfu. Mcð þvf, að allir voru þess fýsandi, voru þessir menn kosnir f nefnd, til þcss að semja frum* varp til grundvallarlaga fyrir slfkan fjelagsskap: Sjera M. J. Skaftason, Þ. Þorvaldsson, E. Ólafsson, R. Pjeturs* son, og J, P. Sólmundsson. Skiftar skoðanir komu í ljós utn það, bæði f nefnd* inni og á þinginu, hvort stofnun þessi skyldi ncfnast l'rf* kyrkjufjclag cða Únítarafjclag. Ýmsir Ný-íslcndingar hjeldu meir fram sfnu fyrverandi fjclagsnafni, en flestir hinna mæltu með þvf síðara. Fyrir tilstilli Þ, Þorvaldssonar var að lyktum eindregið á það sæzt, að fjelagið nefndist ,,Hið únftariska frfkyrkjufjelag Vestur-íslendinga“. Þannig var þá fjclag þctta sett á stofn og lög þcss samþykkt 17. dag júnfmánaðar, árið 1901. Eftir hádegið flutti sjera Magnús J. Skaftason fyrir*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Ný dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.