Ný dagsbrún - 01.01.1904, Blaðsíða 30

Ný dagsbrún - 01.01.1904, Blaðsíða 30
H nAGSBRtfN'. gjarnan flysjungshátt í trúarefnum, í það minnsta gagni- vart annara trú, og jafnvel sinni eigin. Slíkt cr öllum } mönnuni óscemilegt. Sú sem sjíilfur bcr f brjósti llfsskoð- un, sem honum cr hjartfólgin, fjallar ekki um hana serc alvörulaus spottari, og það væri hörmulegur misskilningirr j. á frjálslyndi, að bjóða annara manria tilfinrtirtgum; það, sem maður ekki vib láta bjóða sjer. Kals og spott er aldrci rjcttlátt vopn gegn þeim, sem hafa sannfæringu fyrir þvf, scm þeir fara mcð, og maður skyfdi ævinlegagæta að þvf, að hvcr maiður er að mikiu leyti vani. Uppcldið getur verið sök f þekkingarleysi og kjarkleysi, ef vit bamsins er clcki rjettilega glœtt og viljakrafturinn er vfsvitandi beygður, eins og hcettir við, þar sem kcnnimannastjettin gjífrir sjcr mikið far um að hafa leikmannaflokkinn á sfnu vaidi; en það þckkingar- leysi og kjarkleysi er þá ckki barnsins skuld. t'að cr grimmdarfullur flysjungsháttur, en ekki frjálslyndi, að vaða upp að þvl hinu sama bami mcð hrakyrðum ogspotti »m það, sem það veit ekki fyrir samvizku s'fna annað cn sje það bezta og fullkomnasta, sem til er. Það cr ekki rjett að sakfella neinn fyrir það, að hann veröur seinlátisr og fhaldssamur við svolciðis uppcldi, cn þegar þekkingar- leysið og kjarkleysið snýst mcð fullorðinsárunum upp í vísvitandi þvcrúð, til þess að verjast öllu andlegu ljósi, þá gcta bituryrði háðskáldanna og háðrithöfundanna átt vel við. Þau gebi þá komið frá hinum mestu alvörumönnum ítn nokkurs flysjungsháttar, en að bcita þeim svo-í hófi sje, er ckki nema á fárra manna íæri. j Þótt allir mcnn ættu að varast að sýna annarar trftar mönnum spott og háðung, þá á enginn sá, sem fylgir trú- arbrögðum á einu stigi, heimtingu á lotningu fyrir sinni trú, af hendi þess manns, scm fylgir trúarbrögðum á öðru stigi. Það er ekkert vit f þvf, að ætlast til að kristnir 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Ný dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.