Ný dagsbrún


Ný dagsbrún - 01.01.1904, Qupperneq 32

Ný dagsbrún - 01.01.1904, Qupperneq 32
2 6 NÝ DAGSBRlJN. ljös muni veikja sfnar fyrri skoðanir. Hann er ævilangt að bœta máttarviðum f byggingu lífsskoðana sinna, og taka burtu það sem hann finnur að fúið er. Þetta telur hann hina rjettu aðferð, og viH að monnum sje ekki aftrað frá þvf. Það kallar hann hugsunarfrelsi, og ytri skilyrði til þcssa að geta breytt samkvæmt þvf, sem hann finnur sannast og bezt, kaliar hann mannfjclagsfrelsi. Þvf mciri skilyrði.sem þjóðfjelagið veitir til þcss, að menn geti hafist hærra cg hærra f vizku og dyggðum og sælu, þvf meira er frelsið hjá þjóðinni. Hið góða og göfuga er augnamið þess manns, sem frjálslyndur er. I'relsið sjálft er mögu- legleiki til að keppa að þvf augnamiði. Þessi rannsóknaröld er að sleppa hikinu og vantraust- inu ; — vantraustinu á mannlegu cðli, sem hefir verið tal- ið svo spilít, að það gæti enga björg sjer veitt; — van- traustinu á mannlegri skynsemi, sem hefiráttað bfða eftir þvf, að frœðast f öðru lffi ; — vantraustinu á guði, scm menn hafa óttast, og sumir iátast enn óttast, að muni missa svo og svo mörg af börnum sfnum f eilffa glötun. Allt þetta vantraust hverfur æ meir og meir, eftir þvf, sem meira er skyggnst inn f það, sem áður hcfir verið fyrirboðið að rannsaka. Þeir kraftar, scm vinna f þessa átt eru vfðsvegar mjög sundraðir, en þeir ciga að taka saman höndum og hjálpa hvcr öðrum. Gáfuðu mcnnirnir ættu að vera guði því þakklátari, scm þeir hafa meira þeg- ið, og sýna það f þvf meiri starfsemi, sem vopn þeirra eru hœfilegri til baráttunnar. ,,Menn kveikja ckki ljós til að setja það undir mæ!iker“, og guð kveikir ckki heldur ljós til að hafa það ónotað f höfðum þeirra manna, sem fá það til varðveizlu. Það erskorturáelsku til guðs, að elska ekki mennina nógu mikið til þess, að hjálpa til að útbreiða ljósið. Frjálslyndið sýnir sig í viðleitni mannanna í þvf, að leita Ijóss o(j veita Ijós.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

Ný dagsbrún

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.