Ný dagsbrún - 01.01.1904, Page 34

Ný dagsbrún - 01.01.1904, Page 34
28 NÝ DAGSliRÖN. þvf, að Jehrtva vildi fá uppfyllingu þcss loforös, — mjffg sterklifandi trö á því, — sem kom honum til að standa við það; en sú trúarhugmynd ísraelsmanna um guð, sem lá til grundvallar fyrir þessu heitorði, var hvorki göfgandi nje skynsamlcg. Það var cinkadrtttir Jefta, sem mætti » honum fyrst þegar heim kom, og þegar Jefta barst sem verst af yfir þeirri glöpsku sinni, að hafa gjört þetta hcit, þá var trúarþrek stúlkunnar sjálfrar svo mikið, — svo lif- andi, — að hún hughrcysti föður sinn og áminnti hann um að svfkja ekki loforð sitt við guð. Hún baðst að eins cftir tvcggja mánaða fresti, og svo var henni fórnað á alt- ari Jchrtva scm brennifrtrn, eins og fuglum og sauðkindum var venjulega frtrnað. Það var lfka lifandi trúarhugmynd sem kom Hákoni Hlaðajarli til þess að frtrnfæra Erlingi syni sfnum, sjcr til sigursældar í Jómsvfkingabardaga, cn ckki ætti neinn maður að mæla þcim trúarhugmyndum brtt, scm geta af sjer þess konar guðsþjrtnustu, hvort heldur þær trúarhug- myndir cru hcbreskar, skráscttar í biblíunni, cða norrœn- ar og skráscttar í íslenzkum fornritum. Það kemur öllum mönnum saman um það, að þær blrtðfrtrnir, þar scm mcnn fórna sjálfum sjer eða nánustu ástvinum sfnum, sje rtrækt kcnnimerki um lifandi trú, en það eru víst ckki allfáir menn, sem efast um að það sje nokkurntíma skynsamleg eða göfgandi trú. Þeim hinum sömu cr það einnig mjög rtgcðfcllt, að vita það athæfi til- einkað guði, scm þeir hneykslast á hjá mönnum ; — það athæfi scm þeir hneykslast svo á hjá mönnum, að þcir hafa það, scm sjerstakt brennimark, sem í þeirra augum stimplar þá menn villimenn, scm slfkt fremja, til aðgrcin- ingar frá þcim mönnum, scm vaxnir eru upp úr slfku villimannsástandi. Alltum það bcrsú frtrnin, scm næst manninum geng-

x

Ný dagsbrún

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.