Ný dagsbrún - 01.01.1904, Page 35

Ný dagsbrún - 01.01.1904, Page 35
TILGANGUR HINS (ÍNÍTARISKA KVRKJUFJELAGS. 2 9 ur órækasta vitniö um það, að traust mannsins áþeim huj- myrtdum sem hann tríiir, sjc jafn óbifanlegt eins ogtraust- iðáþcim hugmyndum sem hann þekkir, og af þvf, hversu mikil áhrif tröarhugmyndirnar hafa á athæfi mannsins, má marka það, hversu lifandi og fdlskvalausar þær eru. Allir þeir, sem vilja iáta trúna hafa áhrif á lífemi manna, œskja fyrst og fremst eftir lifandi trú, œskja cftir trú, sem sjc sterkur starfskraftur f hugarfari mannanna, því að af hugsuninni verður hfíndin að stjrtrnast. ,,I?yrir andans framför eina fólksins hönd cr sterk“. SKVNSAMLEG- Eitt atriðið f tilgarigi vorum er það, AR TRtÍAK' að vekja og viðhalda skynsamlegum trúar- HUGMVNDIK. hugmyndum, þeim hugmyndum, sem ckkí tvískifta cöa margskifta voru andlcga Iffi með sffelldum mótsögnum. Trúarhugmyndirnar cru hverjum einstökum manni skynsamlegar, svo framarlega 3em honum sjálfum virðast þær vera í samrœmi við sfnar þekkingarhugmynd- ír. Þegar rnanninum virðist einhver af sínum trúarhug- myndum koma f bága við þær hugmyndir, sem hanri'er fullviss um að hann þekki rjcttilega, þá fer hánn að efast um árciðanlegíeika þeirrar ti'úarhugmyndar, og þá deyr trúin, scm á þessari hugmynd byggjst. Það er hið almennasta f veröldinni, að lærðustu mcnn hverrar þjóðar útbreiði það meðal almennings, sem viður- kennt er sem árciðanleg þckkingáþeirri eða þeirri öldinni. Svo verður það álit fjöldans, að þær trúarhugmyndir, sem lærðu mennirnir halda fram að sje f samrœmi við þekking- una, sem þeir hafa verið að útbreiða, þær sje f raun og veru cins og sifkir mcnn halda fram. Menn byggjaþann- ig allajafna á grundvclli annara, scm þeir álíta að sje sjer lærðari menn, og hafa þvf fáir cða cngir algjíirlcga sjálf- stæðar trúarskoðanir, en svo lengi sem maður tckur skyn- semi kennara1 síns gilda sem mælikvarða f stað sinnar eig-

x

Ný dagsbrún

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.